Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.11.1985, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 309 Þorvaldur Veigar Guðmunds- son fráfarandi formaður í ræðustól. tókustekki milliL.Í. ogT.R. umgjaldskrána, og fór málið til Gerðardóms skv. almanna- tryggingalögum. Dómurinn var þannig skipaður: Haraldur Henrýsson, hrl., formaður, til- nefndur af Hæstarétti íslands, Gunnar Guðmundsson, hdl., tilnefndur af L.í. og Gunnar J. Möller, hrl., tilnefndur af T.R. Dómurinn kvað þann 31. júlí sl. upp úrskurð um gjaldskrá fyrir störf heilsugæzlulækna. Niðurstaða dómenda var samhljóða. Helztu breytingar frá eldri gjaldskrá eru eftirfarandi: 1. Gjaldskráin er byggð upp á einingakerfi, og er einingarverð ákveðið kr. 15.00 frá gildistöku dómsins 1. ágúst 1985. Ein- ingarverð breytist síðan í samræmi við almennan launaflokk heilsugæzlulækna, sem er nú 136. 2. Greiðslur fyrir viðtöl á stofu, vitjanir og vottorð hækka umfram aðra liði. Sérfræðingar í heimilislækningum og læknar, sem eiga að baki 8 ára starf sem heimilis- eða heilsugæzlulæknar við gild- istöku samningsins, fá 20% hærri greiðslu fyrir viðtöl en aðrir. 3. Endurgjald fyrir þjónustu í síma, þar með talið símsenda Iyfseðla, fellur niður. 4. Sjúkrasamlög taka nú þátt í kostnaði við námsferðir, þannig að taxtagreiðslur hald- ast. 5. Sjúkrasamlög greiða 5% af taxta- greiðslum í Lífeyrissjóð og 0.125% í Orlofsheimilasjóð lækna. 6. Gjaldskráin gildir til 1. maí 1987. Upp kom ágreiningur um, hvernig skilja bæri ákvæði dómsins um niðurfellingu gjalds fyrir þjónustu í síma. L.í. óskaði eftir áliti dómsins á því, hvort greiðslur fyrir símsenda lyfseðla væru heimilar skv. ákvæðinu og benti á, að dómurinn tæki ekki til annarra Iækna en heimilis- og heilsugæzlulækna. í svarbréfi dómenda eru tekin af öll tvímæli um, að niður skuli falla gjald fyrir alla þjónustu i síma, og er þá »ekkert undanþegið «. Bréfið var prentað aftan við gjaldskrána, sem var send læknum. L.R. mun kanna rétt annarra lækna til gjaldtöku fyrir símsenda lyfseðla. Samningar heimilislcekna utan heilsugœzlu- stöðva. Samningaviðræður hófust í desem- ber, og var samningur undirritaður 28. marz. Helztu kröfur samninganefndar lækna voru um bætta rekstrarmöguleika læknastofa og náðust þar talsverðar úrbætur. Greiðslur sjúkrasamlaga til lækna verða sem hér segir: a. Mánaðargjald frá 29.000.00 kr. til 33.000.00 kr. fyrir sérmenntaðan heimil- islækni eða lækni með yfir 8 ára starfs- reynslu. b. Vegna kostnaðar við rekstur stofu 30.000.00 kr. c. Læknisverk skv. gjaldskrá heilsugæzlu- lækna. d. Laun starfsmanns allt að 75% stöðu skv. nánari reglum, sé sýnt fram á ráðningu hans. a-liður mun hækka tilsvarandi launum heilsu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.