Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 8
58 LÆKNABLAÐIÐ hópur legðist inn á sjúkrahúsið. Af gögnum mátti ráða að meira en helmingur legðist inn, aðallega eða nær eingöngu, vegna ýmis konar geðtruflana. Hér er um að ræða töluverðan hóp sjúklinga, sem sjaldnast höfðu vandamál þess eðlis að ástæða hefði verið til að leggja þá inn á geðdeild. Þetta þýðir þó ekki að spítalavistin hafi verið ónauðsynleg eða hægt að komast hjá henni. Oft höfðu sjúklingarnir líkamleg einkenni eða kvartanir, sem ekki var ljóst fyrr en eftir nokkurra daga dvöl á spítalanum, að áttu sér fyrst og fremst geð- rænar ástæður. Geðlæknarnir reyndu alltaf að greina vanda sjúklinganna og veita leiðbeiningar um meðferð. Ráðleggingar um lyfjameðferð eða breytingar á lyfjum voru gefnar í u.þ.b. 50% tilfella. Það er svipað reynslu annarra. Ekki er ljóst hve oft ráðum geðlækna hér varðandi Iyfjagjafir var fylgt, en aðrir hafa sýnt fram á að þeim ráðum er fylgt í u.þ.b. 70% tilfella (15). Fjórðungi sjúklinganna var ráðlagt að leita geðlæknis eftir útskrift. Innan við helmingur þessara sjúklinga fylgdi þeim ráðum. Hér kemur ugglaust margt til. Afneitun sjúklinga á geðrænum þáttum í einkennun sínum er mikil, ekki síst þegar einnig er um veruleg líkamleg einkenni að ræða eins og er hjá þessum hópi sjúklinga. Einnig er ástand sjúklinga í flestum tilfellum mun betra eftir útskrift og þeir sjá ekki þörf á því að leita geðlæknis. Flutningur sjúklinga á geðdeild frá öðrum deildum er hlutfallslega sjaldgæfur. í flestum tilfellum þegar þess er þörf, þarf að bregðast skjótt við. Þessi athugun sýnir að þeir sjúklingar sem geðlæknar sjá á öðrum deildum Landspítala en geðdeildum, eru svipaðir og aðrir hafa sýnt fram á í hliðstæðum athugunum (12). Líklega er þó heldur færri vísað til geðlækna hér, en víða annars staðar. SUMMARY Psychiatrists in a General Hospital. All psychiatric referrals during 1983 at the National University Hospital were studied. Two hundred and forty consultations were completed, referral rate about 1.6%. Women were over 60% of those referred. The diagnoses of depressive disorder and organic brain syndrome predominated. Other studies have shown similar fin- dings. It appeared that over 50% of the patients psychiatric reasons were the major factor in deciding to admit the patient to the hospital. The suggestions of the psychiatrists are discussed. HEIMILDIR 1. Cassleth BR et al. Psychosocial status in chronic illness: A comparative analysis of sex diagnostic groups. N Engl J Med 1984; 31: 506-11. 2. Engel GL. The need for a new medical model: A challenge for biomedicine. Science 1977; 196: 129- 36. 3. Hacket TP, Cassem NH. Massachusetts General Hospital Handbook of general hospital psychiatry. Saint Louis: S. V. Mosby Company, 1978. 4. Lipowski ZJ. Review of consultation psychiatry and psychosomatic medicine. II Clinical aspects. J Psyshosom Med 1967; 29: 201-24. 5. Lipowski ZJ. Current trends in consultation — liaison psychiatry. Can J Psychiatry 1983; 28: 329- 38. 6. Garrick TR, Stotland NL. How to writea psychiatric consultation. Am J Psychiatry 1982; 139: 849-55. 7. Sigfússon S. Hlutur geðsjúkra 1 heilbrigðisþjónustu, annarri en geðlæknisþjónustu. Læknablaðið 1981; 67: 50-64. 8. Diagnostic and statistical manual of mental dis- orders, 3rd ed. Washington DC: Am Psychiatry Ass., 1983. 9. World Health Organization. Mental disorders: Glos- sary and guide to their classification in accordance with the ninth revision of the International Classifi- cation of Diseases. Genéva: World Health Organiza- tion. 10. Karasu TB, Plutchik R, Conte H et al. What do physicians want from a psychiatric consultation service? Comprehensive psychiatry 1977; 18: 73-81. 11. Steinberg H, Torem M, Saravay SM. An analysis of physician’s resistance to psychiatric consultations. Arch Gen Psychiatry 1980; 37: 1007-12. 12. Lipowski ZJ. Liaison psychiatry. Referral pattern and their stability over time. Am J Psychiatry 1981; 138: 1608-11. 13. Lipowski ZJ. Physical illness and psychiatric dis- order: A neglected relationship. Psychiatria Fen- nica 1979: 32-57. 14. Popkin MK, Mackenzie TB, Callies AL. Psychiatric consultation to geriatric medically ill inpatients in a university hospital. Arch Gen Psychiatry 1984; 41: 703-7. 15. Popkin MK et al. Consultees’ concordance with consultants’ psychotropic drug recommendations. Arch Gen Psychiatry 1980; 37: 1017-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.