Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1986, Page 14

Læknablaðið - 15.03.1986, Page 14
60 LÆKNABLAÐIÐ ráðgjöf um meðferð sársauka vegna krabba- meins. Með því að safna og dreifa upplýs- ingum um lagaleg og hagfræðileg atriði og önnur atriði sem á einhvern hátt hindra sársaukameðferð við krabbameini. Með því að auka þekkingu almennings á því sem gert hefur verið í þessu skyni á vegum stofnana og einstaklinga og auka þannig árangur þessara aðila. Mjög ber að fagna þessu framtaki og er hér með vakin athygli á þessari áætlun ásamt hinu mikla vandamáli sem stafar af sársauka vegna illkynja sjúkdóma. HEIMILDIR 1. Bonica JJ. The management of cancer pain. Acta anesthesiol Scand 1982; 26 (suppl 74): 72-82. 2. Daut R, Cleeland CS. The prevalence and severity of pain in cancer. Cancer 1982; 50: 1913-8. 3. Foley KM. Pain syndromes in patients with cancer. In: Bonica JJ, Ventafridda V, (Eds.): Advances in pain research and therapy. New York: Raven Press, 1979: 59. 4. Bonica JJ. Cancer pain. In: Bonica JJ. (Ed) Pain. New York: Raven Press, 1981: 33-44. 5. Porter J, Herschel J. Addiction rare in patients treated with narcotics. N Engl J Med 1980; 301: 123. 6. Hillier ER. Oral narcotic mixtures. Br Med J 1983; 287:701. 7. Walsh TD. Oral morphine in chronic cancer pain. Pain 1984; 18: 1-11. 8. Angell M. The quality of mercy. N engl J Med 1982; 306: 98-9. 9. WHO cancer pain relief program: Upplýsingapési. 1984.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.