Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1986, Qupperneq 21

Læknablaðið - 15.03.1986, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 63 Table III. Roentgen examinations in Iceland 1979 and 1984. Examination/Population ratio. Year Population Examinations Ex/1,000 pop. 1979 ... 226,724 120,700 531 1984 ... 240,443 135,400 557 Table IV. . Radiographic equipment in Iceland 1984. Type and Location. Type Mam- 12- 6- 2- Mobile mo- Location pulse pulse pulse units graphy Dental Radiologic departments .12 7 3 18 3 5 Other hospitals 4 3 10 8 Health Care Stat 1*) 7 28 Private......... 1 Dentists........ 205 Total 17 10 21 54 3 210 Sum total machines 315 Excluding dental 105 General X-ray machines/pop: 1/2300 *) Multipulse BRS: Table V. Ultrasound examinations in Iceland 1984. General Obstetrics abdomen gyneocology Cardiac Reykjavík................. 4,200 6,600 550 Other Areas................ 2’00 1,600 Total 4,400 8,200 550 Total number all ultrasound examinations: 13,150. Ultrasound ex. per 1,000 inhabitants 1984: 54,7. myndgerðar er mjög takmörkuð og einkan- lega geta þau verið erfið í meðförum frá geislavarnarsjónarmiði. Samantekt á fimm ára þróun röntgenrann- sókna á íslandi 1979 til 1984, í framhaldi fyrri athugana sýnir, að enn hefur orðið nokkur hömlum á því risi rannsókna, sem einkenndi tímabilið frá 1970til 1976. Áþví tímabilivarð meðalársfjölgun rannsókna um 7%, en er á þessu síðasta tímabili um 2,4%. Meðal- fólksfjölgun fyrra tímabilið er 5,5 og hið síðara tæp 7%, þannig að miðað við rann- sóknir á 1.000 íbúa er aukningin um 1 % á ári. Tækjafjöldi er talsverður hér á landi miðaður við íbúafjölda og samanborið við nágranna- þjóðir (5, 7), en áberandi er hve mikið er af hreyfitækjum á heilsugæzlustöðvum. Öll viðleitni Alþjóða heilbrigðismálastofnun- arinnar í fræðslu- og upplýsingastarfsemi um röntgenmyndgerð á heilsugæzlustigi, bæði í þróuðum og þróunarsamfélögum, hefur beinzt að því að hanna tækjabúnað, sem ekki Ieyfir þau frávik í innstillingarnákvæmni, sem svo mjög er hætt við (2, 3), og auk þess er nægilega öflugur til að gera flestar myndir án óeðlilegs tima- eða geislaálags. Þá er haf- in mjög öflug upplýsingastarfsemi stofnunar- innar um ábendingar fyrir röntgenrann- sóknir, ásamt útgáfu á kennslubókum fyrir það starfslið, sem ekki verður hjá komizt, að annist röntgenrannsóknir utan sér- hæfðra röntgendeilda. Má líta á þetta yfirlit nú, sem þátt í þessari viðleitni, og í ritskrá eru taldar upp nokkrar greinar og bækur, sem geta verið til fróðleiks og stuðnings (3, 6, 8, 10). SUMMARY The trends in Roentgen diagnostic activities in Iceland during the five-year period 1979-1984 are summarized and presented in tables. There has been an absolute increase in examinations by approximately 2.1% yearly, which corresponds to a population-ratio increase of 1% p.a. during this period. The ratio is now 560examinations per 1.000 population. HEIMILDIR 1. Brekkan Á. Þróunarris röntgengreiningar á íslandi. Læknablaðið 1972; 58: 225-37. 2. Brekkan Á. Röntgenrannsóknir á fslandi á áttunda áratugnum. Læknablaðið 1982; 68: 32-7. 3. A Rational Approach to Radiodiagnostic Investiga- tions; WHO Technical Report Series 689, 1983. 4. Technical Specifications for the X-ray Apparatus to be Used on a Basic Radiological System. Geneve, WHO 1982. 5. Studieröver Várdkonsumtion; Radiologi 1983-1984. Socialstyrelsen, Stockholm. 6. Manual of Radiographic Interpretation for General Practitioners. Geneve, 1985. 7. Brekkan Á. Basic Radiographic System. Lækna- blaðið 1982; 68: 210-12. 8. Manntalsskýrslur 1970-1984. Reykjavik: Hagstofa fslands. 9. Brekkan Á. Needs of x-ray Services at Primary Health Care Level. Nord Med 1981; 96: 204. 10. Brekkan Á. Röntgenrannsóknir. Landlæknisem- bættið, Reykjavík 1981.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.