Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1986, Side 29

Læknablaðið - 15.03.1986, Side 29
LOCOID9ÁBUÐUR Hydrokortison 17-butyrat Locoid áburður (flokkur II) hefur jafn góð áhrif og sterar með sterka verkun (flokkur III) við meðferð á seborrhoic exem. »Dobbel-blind« klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á bað. Með því að nota stera úr flokki II er hætta á aukaverkunum minni en þegar sterar úr flokki III eru notaðir. Þess vegna er Locoid áburður góð lausn þegar seborrhoic exem þarfnast meðferðar. Pharmaco hf., Hörgatúni 2,210 Garðabæ ífist-brocades 1) L. Gip, Curr. Ther. Res. Vol. 26,No. 5,November, 1979. 2) B. C.Tumbull,NewZealandMed. J. 95,1982,738-40. 3) Gen. Pract. Res. Group, D. Wheatley. Practitioner, 226,1982,1178-79. 4 T. Frederiksson, IRCS Med. Science, 6, 70(1978). 5) K. Ludvigsen, Clin. TrialsJournal, 1983,20 (6), 313-318. Ábendingar: Exem ogaðrirhúðsjúkdó- mar, þar sem sterar eiga við. Benda máá, að hér er ekki um sterkan stera að ræða, og því unnt að nota lyfið á viðkvæma húð og þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverkunum. t. d. í. andliti. Frábendingar: ígerðir í húð af völdum baktería, sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfið má ekki bera í augu. Aukaverkanir: Langvarandi notkun getur leitt til húðrýrnunar og rosacealíkra brey- tinga í andliti, þó síður en sterkari sterar. Varúð: Hafa verður í huga, að sterar gc frásogast gegnum húð. Skammtastærðir handa börnum og ful- lorðnum: Ráðlegt er að bera lyfið á í þunnulagi l-3 sinnum ádag. Pakkningar: Áburður: 20 ml, 100 ml, ml. Krem: 15 g, 30 g, 50 g, 100 g. Smyrsli: 15 g, 30 g, 50 g, 100 g.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.