Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1987, Síða 10

Læknablaðið - 15.10.1987, Síða 10
318 LÆKNABLAÐIÐ Aðrir þættir sem vernda lifrina í íslenskum áfengissjúklingum geta falist í þeim almennu áhrifum sem fylgja góðum og jöfnum lífskjörum og tryggingakerfi sem sér um að enginn líði brýnan skort. Ennfremur er fæði hérlendis mjög ríkt af eggjahvítu (18% af daglegum hitaeiningum koma úr eggjahvítu). Vannæring í íslenskum áfengissjúklingum er mjög sjaldgæf. Það er vert að taka eftir að tíðni skorpulifrar af völdum annarra orsaka en áfengis er einnig fallandi. Sýkingar- og umhverfisáhrif sem valda lifraráverkum eru mjög sjaldgæf á íslandi. Lifrarbólgufaraldur af völdum A-vírus hefur ekki komið síðan 1952 og einstök tilfelli eru mjög sjaldgæf (10). Tíðni á lifrarbólgu B-mótefni í blóðgjöfum er 0,07% sem er meðal þess lægsta sem skráð er (11). Arfgengir víkjandi sjúkdómar eins og járnofhleðsla og Wilsonssjúkdómur virðast ekki algengari á íslandi en annars staðar. Hinn óvanalega hái 5 ára lifitími (50%) fyrir bæði þá sem höfðu skorpulifur af völdum áfengis og hinna sem höfðu skorpulifur af öðrum orsökum stafar væntanlega af öllum þessum þáttum sem nefndir eru hér að ofan. Skorpulifur er í sjálfu sér ólæknandi og lækningainngrip vegna fylgikvilla skorpulifrar virðast lítið breyta horfum (4) og þessi þáttur ætti því ekki að hafa áhrif. SUMMARY An epidemiological study of cirrhosis in Iceland showed that the mean annual incidence per 100.000 in the decade 1971-80 was 1.3 for mortality, 3.4 for clinical cases and 1.5 for cases found incidentally at autopsy. Time trend analysis showed a decrease in mortality from 2.5 in 1961-65 to 1.1 in 1975-80. The clinical incidence decreased from 4.5 in 1971-75 to 3.0 in 1976-80, and the proportion of unsuspected cirrhosis found at autopsies decreased by 40% between the same periods. Alcoholic cirrhosis accounted for 30% of cases in the mortality study, 46% in the clinical survey and 35% in the autopsy study. The 5 year survival was 50% and equal for alcoholic and non alcoholic cirrhosis. HEIMILDIR 1. Hislop WS, Masterton N, Bouchier IAD, Hopwood D. Cirrhosis and primary liver cell carcinoma in Tayside. Scot Med J 1982; 27: 29-36. 2. Hodgson HJF, Thompson RPH. Cirrhosis in South London. Lancet 1976; 2: 118. 3. Helgason T. Epidemiology of Mental Disorder in Iceland. Page 126. Munksgaard Copenhagen 1964. 4. Saunders JB, Walters JRF, Davies P, Platon D. A 20 years prospective study of cirrhosis. Brit Med J 1981; 282: 263-6. 5. Lelbach WK. Epidemiology of alcoholic liver disease in Continental Europe. In Hall P. ed. Alcoholic liver disease. London Edward Arnold 1985, 130-60. 6. Thorarinsson AA. Mortality among men alcoholics in Iceland 1951-74. Journal of Studies of Alcohol 1979. Vol 40, 7: 704-18. 7. Rubin E, Liber CS. Clinics in Gastroenterology Relation of alcoholic liver injury to cirrhosis. May ’75, p. 268. 8. Helgason T. Alcoholvaner i Island pp 17-27. Alcohol och narcotica 1978; 72: 17-27. 9. Helgason T. Alcoholmisbrugets epidemiologi. Nord Med 1984; 99: 290-3. 10. Briem H, Weiland O, Friðriksson I, Berg R. Prevalence of antibody to hepatitis A in Iceland in relation to age, sex and notified cases of hepatitis. American Journal of Epidemiology 1982; 116:3, 451-5. 11. Guðmundsson S, Jensson O. Leit að lifrarbólguveiru B hjá blóðgjöfum. Læknablaðið 1978; 64: 2: 91-5.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.