Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1987, Qupperneq 60

Læknablaðið - 15.10.1987, Qupperneq 60
Nýtt Triazolobenzodiazepin meö breiðara verkunarsviö: • Virkt gegn kvíða, eirðarleysi og geðdeyfð sem ekki eru af geðrænum toga. • Lítil sefandi eða sljóvgandi áhrif. • Helmingunartími 12-15 tímar. Hver tafla Inniheldur: Alprazolamum INN 0,25 mg eða 0.5 mg Elglnlelkar: Alprazólam er benzóúiazepinsamband með svipaðar verkanir og diazepam og ónnur skyld lyf Þar að auki verkar lyfið gegn kviða og geðdeyfð Alprazölam fráso- gast vel frá meltingarvegi og nær blóðþéttni hámarki eftir 1-2 klst. Próteinbinding i plasma er um 70%. Helmingunartimi i blóði er að meðaltali um 12 klst Alprazólam oxast i lifur og myndast þar virk umbrotsefm. sem skiljast út i þvagi Bioðþéttm þessara virku umbrot- sefna er lág og hafa þau ekki þýðingu fyrir verkun lyfsins Abendlngar: Kviði Kviði og geðdeyfð Óróleiki. eirðarleysi og spenna við nevrósur Frabendingar: Benzódiazepmofnæmi Myasthema gravis ÞrOnghorns- gláka Meðganga og brjóstagjöf. Gæta þarf sérstakrar varúðar hjá ðldruðum og sjúklingum með skerta lifrar- eða nýrnastarfsemi ' Aukaverkanlr: Notkun lyfsins hefur i fór með sér ávanahættu. Þreyta og syfja. Ósamhæfðar hreyfingar (ataxia). svimi. sjóntrufla- nir, meltingartruflanir og munnþurrkur Óvenjuleg vi- ðbrógð eins og æsingur og vellíðan koma fyrir Varúð: Vegna ávanahættu þarf að gæta sérstakrar varúðar hjá sjúklingum. sem misnota áfengi eða lyf. Eftir langvarandi notkun geta komið fram fráhvartseinkenni. t d krampar. ef notkun lyfsins er hætt skyndilega Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtimis notkun lyf- sins Mllllverkanlr: Lyfið eykur áhrif áfengis. svefnlyf|a og annarra róandi lyfja Skammtaatærðlr handa fullorðnum: í upphafi meðferðar má gefa 0.25 - 0.5 mg þrisvar á dag Finna þarf hæfilega skammta fyrir hvern einstakan sjúkling Algengir viðhaldsskammtar eru 0.5 - 3.0 mg á dag. gefin i 2-3 skömmtum. Hjá öldruðum og mikið veikum siúklingum er rétt að byrja með 0.25 mg 2-3 sinnum á dag Skammtaatærðlr handa börnum: Engin reynsla er ennþa af notkun lyfsins handa börnum og unglingum innan 16 ára aldurs Pakknlngar: Tóflur 0,25 mg: 20 stk. (þynnupakkað). 50 stk. (þynnupakkað); 100 stk (þynnupakkað) Töflur 0.5 mg: 20 stk. (þynnupakkað). 50 stk (þynnupakkað). 100 stk. (þynnupakkað. sjúkrahúspakkning). Upjohn LYF sf. Garðaflöt 16. 210 Garðabær

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.