Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 23 þörf fyrir ljósböð og þeim því hætt, en þau höfðu verið tekin upp árið 1940. Reykingavarnir voru teknar upp árið 1976 með sérstöku fræðslustarfi sem náði til 11-16 ára nemenda (bekkja), alls 8.000 nemenda. Árangurinn var gerður upp 1978 og hafði þá dregið úr reykingum um fjórðung miðað við árið 1974, en fram að þeim tíma höfðu reykingar skólabarna alltaf verið að aukast frá fyrstu könnunum borgarlæknisembættisins 1960, samanber grein Skúla G. Johnsen borgarlæknis í Læknablaðinu 1979, 2. tbl. bls. 63-4. EFTIRMÁLI Qui bono? Hér var hafið brautryðjendastarf til verndar lífi og heilsu barnaskólanemenda og ekki látið þar staðar numið heldur uppbyggingarstarfi haldið áfram. Áhrifin voru víðtæk, eigi aðeins fyrir nemendurna sjálfa og heimili þeirra, heldur var þarna og lagður grundvöllur að berklavörnum í landinu svo og öðrum sjúkdómsvörnum, sem átti eftir að bera ríkulegan ávöxt. Hvers konar óþrifnaði, ófullkomnum klæðaburði og húsnæði og óhollu mataræði var sagt stríð á hendur. Þegar var hafist handa um það sem mest þótti um vert, berklapróf nemenda og kennara og matgjafir í skólum, en annað fylgdi á eftir eins og skýrslur sanna. Allar þessar vel heppnuðu aðgerðir gáfu þegar jákvætt svar við spurningu Guðmundar Hannessonar: Qui bono? Voru þær án efa kveikjan að víðtækara forvarnarstarfi í yngri og eldri aldursflokkum á heimilum, í skólum og á öðrum vinnustöðum svo sem greint er frá á blöðum þessum. HEIMILDIR Ársskýrslur heilbrigðis(mála)ráðs Reykjavíkur um Heilsuverndarstöð og fleira 1955-1982. Baldur Johnsen. Food in Iceland 1550-1850. School diets. Nordisk Medicinhistorisk Ársbok 1972. Baldur Johnsen. Fæðið á íslandi í gamla daga (skólamáltíðir). Húsfreyjan 1965. Baldur Johnsen. Handhæg aðferð til næringarrannsókna í héruðum. Læknablaðið 1941. Baldur Johnsen. Mataræði skólabarna í Reykjavík. Fylgirit með heilbrigðisskýrslum 1981. Baldur Johnsen. Miasmer eller kontagion. Nordisk Medicinhistorisk Ársbok 1982. Benedikt Tómasson. Heilbrigðiseftirlit í skólum og kvillar skólabarna. Skírnir 1957: 172-205. Benedikt Tómasson. Leiðbeiningar um skólaeftirlit. Fylgirit með heilbrigðisskýrslum 1954, útgefið 1957. Björn Björnsson. Árbækur Reykjavíkur 1940 og 1945. Fundargerðir bæjarstjórnar Reykjavíkur árin 1900- 1920. Fundargerðir heilbrigðisnefndar Reykjavíkur frá 1901- 1920. Fundargerðir heilbrigðis- og sóttvarnarhaldsnefndar í Reykjavík 1848-1885. Fundargerðir skólanefndar Barnaskóla Reykjavíkur 1860-1940. Guðmundur Hannesson. Heilsufarsbækur 1910-1916 vegna skólaskoðana í Reykjavík. Handrit. Guðmundur Hannesson. Leiðbeiningar um skólaeftirlit í Reykjavík. Læknablaðið 1917; 3: 145-50. Gunnlaugur Einarsson skólalæknir. Skýrsla skólalæknis um Barnaskólann i Reykjavík 1924-1927. Heilbrigðisskýrslur landlæknisembættisins 1911-1979. Heilsufarsspjöld (bækur) fyrir Barnaskóla Reykjavíkur 1911-1917. Hannað af Guðmundi Hannessyni. Handrit. Jón Helgason. Reykjavík. Reykjavík 1937. Norman Wilson. Municipal Health Services and Great Britain. London 1946. Töflur um hæð og þyngd skólabarna í Reykjavík. Fylgirit með heilbrigðisskýrslum 1963. 1964-1965. Skúli G. Johnsen. Árangur reykingavarna. Rannsókn meðal skólanemenda. Læknablaðið 1979; 65: 63-4. Stjórnskipuð nefnd, 1981, (Bryndís Steinþórsdóttir, Oddur Helgason og Baldur Johnsen) til rannsókna á aðstöðu fyrir mötuneyti í skólum o.fl. Lokaálitsgerð með rannsóknarniðurstöðum og tillögum um skólafæði. Handrit. Sent skólayfirvöldum o.fl. 5/7 1983.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.