Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 70
50 LÆKNABLAÐIÐ sambærilegur; 72 og 71 ár fyrir karla, en 79 og 82 ár fyrir konur. Þriðjungur kvenna og fimmtungur karla kom frá dvalarstofnun fyrir aldraða. Fall á jafnsléttu varð hjá 53% karla og 64% kvenna en aðrir höfðu ýmist dottið um eitthvað, runnið til, verið hrint eða misskynjað aðstæður. Slysstaður var á heimili hjá 2/3 hópsins og algengustu staðir þar; svefnherbergi 38%, stofa 19%, forstofa og gangur 14%, salerni 5%, stigi 5%, eldhús 3% en 16% annars staðar. Saga og skoðun við komu bentu til hjartasjúkdóms hjá 25%, dementíu hjá 27%, skertrar hreyfigetu fyrir brotið hjá 39% og annars líkamlegs ástands sem máli skipti hjá 46%. Brotin skiptust í hægri og vinstri mjaðmarbrot til helminga, en »collum« brot voru ivið fleiri en »pertrochanter«. Skil: Mjaðmarbrot verða mun oftar meðal kvenna en karla. Flest brotanna eiga sér stað á heimilum og er svefnherbergið algengasti slysstaðurinn. Huga þarf að því sérstaklega til fyrirbyggjandi aðgerða. Tæplega helmingur fólksins á við ýmis líkamleg vandamál að etja sem máli skipta, en algengust eru skert hreyfigeta, demens og hjartasjúkdómar. Þessi vandamál eru mörg á sviði lyflækninga og hafa bein áhrif á endurhæfingu og horfur sjúklinga eftir brotið. Það er því eðlilegt að starfshópur fagstétta (öldrunarteymi) standi saman að meðferð sjúklinga til þess að árangur verði sem bestur. Heimildir: 1) Magnús Páll Albertsson, Gunnar Sigurðsson. Tíðni brota á lærleggshálsi, hryggsúlu og framhandlegg í Reykjavík 1973-1981. Læknablaðið 1984; 70: 253-63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.