Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2007, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2007, Side 11
DV Sport MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2007 11 Sport Mánudagur 25. júní 2007 sport@dv.is alþjóðaleikum ungmenna lauk með mikilli viðhöfn í gær í laugardalshöll. þátttakendur voru á einu máli að vel hafi til tekist. bls 12-13 900 krakkar spiluðu fótbolta á Akranesi Henry farinn til Barcelona VEL HEPPNAÐIR LEIKAR Heil umferð fer fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld: Stórleikur á kópavogSvelli Í kvöld hefst Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu að nýju eftir landsleikjahlé sem verið hefur síð- an 8. júní. Deildin hefur farið vel af stað og virðist keppnin ætla að verða jafnari en oft áður. Í kvöld mætir Fjölnir liði ÍR á Fjölnisvelli, Fylkir og Stjarnan eig- ast við á Fylkisvelli, KR tekur á móti norðanstúlkum í Þór/KA og á Kópavogsvelli fer fram stórleik- ur umferðarinnar þegar Breiða- blik mætir Valsstúlkum. Valur er á toppi deildarinnar taplausar eftir þrjá leiki en Breiðablik er í þriðja sæti með sjö stig. Valsstúlkur hafa sigrað ÍR, Stjörnuna og Keflavík nokkuð örugglega í fyrstu leikjum sínum. En Blikastúlkur hafa unn- ið ÍR og Þór/KA, gert jafntefli við Stjörnuna og tapað gegn KR. Með sigri í kvöld geta Blikastúlkur kom- ist upp fyrir Val og hleypt enn meiri spennu í deildina. Allir leikir um- ferðarinnar hefjast klukkan 19:15 í kvöld. Staðan í deildinni: Lið L S J T M Stig Valur 3 3 0 0 15:2 9 KR 3 3 0 0 9:3 9 Breiðablik 4 2 1 1 8:9 7 Keflavík 4 2 0 2 16:7 6 Fjölnir 4 1 2 1 4:3 5 Stjarnan 4 1 2 1 7:9 5 Þór/KA 4 1 0 3 5 :14 3 Fylkir 3 0 1 2 4:7 1 ÍR 3 0 0 3 2:16 0 Tækling Það verður hart barist í Landsbankadeild kvenna í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.