Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 7
HAUSTNÁMSKEIÐ á vegum Námskeiðs- og fræðslunefndar læknafélaganna. Miövikudagur 23. september kl. 14 til 15: Spjaldasýning. Umsjónarmaöur: Harald- ur Briem. Lyfja- og áhaldasýning opnuð. Klukkan 15 til 16: Spjaldaþing (poster discussion): Fundarstjóri: Haraldur Briem. Spjald nr. 1: Dagsveifla á stööugleika corti- sols í geymdum blóösýnum: Nýtt viðhorf í töku og geymslu sýna: Matthías Kjeld, (sleifur Ólafs- son. Sýnandi: Matthías Kjeld. Spjald nr. 2: Hagnýt aöferö til að mæla hor- mónavirkni PMSG og HCG: Kristín Magnús- dóttir, Stefán J. Sveinsson, Elín Ólafsdóttir. Sýnandi: Elín Ólafsdóttir. Spjald nr. 3: Joðútskilnaður í þvagi íslenskra karla og kvenna: Gunnar Sigurðsson, Leifur Fransson. Sýnandi: Gunnar Sigurðsson. Spjald nr. 4: Samanburöur á opsonínstyrk og fléttuleysandi virkni komplímentkerfisins: Guðmundur Jóhann Arason, Susannah Hark- in, Helgi Valdimarsson. Sýnandi: Guðmundur Jóhann Arason. Spjald nr. 5: Ný Elisa aðferö til að mæla virkni komplímentkerfisins til að leysa upp og koma í veg fyrir útfellingu á mótefnafléttum: Sus- annah Harkin, Helgi Valdimarsson. Sýnandi: Susannah Harkin. Spjald nr. 6: Þróun Elisa aðferðar til mæl- inga ofnæmismótefna (IgE): Bárður Sigurgeirs- son, Helgi Valdimarsson. Sýnandi: Bárður Sigurgeirsson. Spjald nr. 7: Einstofna mótefni gegn streptó- kokkum greina sameindir i heilbrigðum vefjum: Meredith C. Hermosura, Ingileif Jónsdóttir, Helgi Valdimarsson. Sýnandi: Meredith C. Hermosura. Spjald nr. 8: Einangruð hækkun á IgG gikt- arþætti í börnum: Arnór Víkingsson, Kristján Erlendsson, Helgi Valdimarsson. Sýnandi: Arnór Víkingsson. Spjald nr. 9: Medicus-vandaliðaðarsjúkra- skrár ítölvu: Bárður Sigurgeirsson, Guðmund- ur Sverrisson, Sverrir Karlsson. Sýnandi: Bárður Sigurgeirsson. Spjald nr. 10: Hafa böð í Bláa lóninu áhrif á psoriasis?: Guðjón Magnússon, Vilborg Ing- ólfsdóttir, Hans Jakob Beck, Guðmundur Sig- urðsson. Sýnandi: Guðjón Magnússon. Spjald nr. 11: Svæðisbundin rannsókn á sýklalyfjanotkun: Guðjón Magnússon, Halldór Jónsson, Ágúst Oddsson, Jóhann Ág. Sig- urðsson. Sýnandi: Guðjón Magnússon. Spjald nr. 12: Rannsókn á sambandi útfjólu- blárrar geislunar og sortumeins í húð: Helgi Guð- bergson, Árni Björnsson, Hrafn Tulinius, Guðjón Magnússon. Sýnandi: Helgi Guð- bergsson. Spjald nr. 13: Legvaxtarrit íslenskra kvenna. Útbúið með legskiptri þverskurðaraðferð: Þóra Steingrímsdóttir, Reynir Tómas Geirsson, Björg Kristjánsdóttir. Sýnandi: Þóra Stein- grímsdóttir. Spjald nr. 14: Ris og blóðþrýstingsmælingar á penis og intracavernous lyfjameðferð: Guð- mundur Vikar Einarsson, Guðmundur S. Jónsson. Sýnandi: Guðmundur Vikar Einars- son. Spjald nr. 15: Prostaglandinmyndun liðþels- frumna í rækt: Jón Atli Árnason, Brynjólfur Mogensen. Sýnandi: Jón Atli Árnason. 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.