Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 27

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 27
15________________________________________________________________________________ INCREASED Ca-lC. OF CYTOSOLIC FREE CALCIUM (Ca^+J^ UPON ACTIVATIŒJ OF F2Y-PURINO- CEPTORS IN CARDIAC VENTRICULAR RAT MYOCYTES. 'O.G. Björnsson & J.R. Williamson, Dept. of Biochem.& Biophys., Univ. of Pennsylvania, Philadelphia, PA, USA. Adenosine and adenine nucleotides released into blood durinc hypoxia act as potent coronary vasodilators (J.Physiol.312:143,1980). Unlike adenosine, adeno- sine 5'-triphosphate (ATP) also has direct inotropic effects on the myocardium (Brit. J.Pharmacol. 73:879,1981) . VJe e:cposed isolated Fura2-loaded cardiac ventri- cular rat myocytes to various adenine nucleotides and measured (Ca^+)Y, a likely determinant of muscle contractility. Extracellular ATP (5xl0-2 M - lxlO-^ M) in- creased (Ca2+)i in a dose-dependent manner (max^ 124 + 14%, n = 8, P<0.01). The increase in (Ca2+)^ was usually biphasic with an initial fast phase (<1 sec) of low amplitude, followed by a slow phase (20 - 25 sec) of higher amplitude. There- after (Ca2+)^ gradually declined towards basal levels. A second application of ATP had little effect, and ATP abolished the effect of a subsequent electrical stimulation. Phenylephrine and the dihydropyridine calcium agonist BAY K 8644 enhanced the effect of ATP while the calcitim antagonist nifedipine or verapamil greatly attenuated it, and binding of extracellular free calcium (Ca2+)0 by EGTA cornpletely abolished the effect of ATP. ADP or AMP had little effect, and adenosine had no effect on (Ca2+)^. The following rank of potency was establishec when the effect of ATP analogues on (Ca2+)^ was studied: 2-methylthio-ATP ^ATP ATP-)fS >/S,y-ATP = ö(,f)-ATP>adenosine (n = 4), indicating that the purinoceptor for ATP was of the P2y-type.- The data suggest that there are purinoceptors (P^y) in cardiac ventricular myocytes, which upon activation lead to an increase in (Ca2+)i, and which is dependent on (Ca2+)0 and voltage-sensitive Ca2+-channels. Increased cardiac contractility during early stages of hypoxia, followed by de- creased contractility, may be due to initial activation and subsequent desensi- tization of myocardial P2y-purinoceptors, and inability of cells to respond to electrical stimulation. 16________________________________________________________________________________ ÞYRLA TIL SOÚKRAFLUTNINGA. SLASAÐRA 0G BRÁÐVEIKRA. Arnaldur Valgarðsson. Svæfinga og gjörgæsludeild Borgarspítalans. Við slys og bráðasjúkdóma er takmarkið að koma sjúklingi fljótt undir læknis hendur og minnka þannig líkur á örkumli eða daQða. Auk hraðans er fagleg meðferð og eftirlit á staðnum og í flutningi mikilvæg heilsu sjúklinga. Víða um heim hafa þróast sveitir lækna og björgunarmanna, með góðan útbúnað, sem hafa sérhæft sig í björgun, fyrstu meðferð og flutningi slasaðra og bráðveikra. Gagnsemi slíkrar utanspítalameðferðar hefur einkum sannað gildi sitt við fjöláverka og ýmsa bráða- sjúkdóma. Þar sem bráð öndunarmeðferð, súrefnisgjöf, vökvameðferð, rétt lyfjagjöf eða brotameðferð getur skipt sköpum. Að þessari fyrirmynd hefur verið rekinn neyðarbíll frá Bsp. í nokkur ár og sannað gildi sitt. Utan Reykjavíkursvæðisins eru slys tíð bæði á láði og á legi. Þyrlur hafa reynst hentug farartæki til sjúkraflutninga við erfiðar aðstæður og því verið notaðar í vaxandi mæli sem slíkar. Hérlendis hefur skort fast fyrirkomulag á þessari starfsemi og yfirleitt verið undir hælinn lagt hvort læknir með viðeigandi útbúnað fengist í slíkar ferðir. Þetta hefur skapað mikið óöryggi fyrir björgunarsveitir og þyrluáhöfn og mannslífum verið að nauðsynjalausu stefnt í hættu. Til að bæta úr þessu bundust nokkrir læknar a Bsp. samtökum við Landhelgisgæsluna um að manna sólarhrings- vaktir þyrlu í sjúkraflugi. Starfsemin hófst í byrjun árs 1986. Þyrlan sem flutt getur mest 4 sjúklinga í börum er búin öllum nauðsynlegum björgunartækjum.Sjúkra- útbúnaður er í uppbyggingu og er nýjasta viðbótin hjartarafsjá og hjartarafstuð- tæki. Mikilvægt er að vera þaulkunnugur þyrlunni og útbúnaði hennar svo starfið verði markvisst og öryggi sjúklinga sé sem best gætt. Miðast þjálfun áhafnar og læknis við það. Þyrluvakt lækna hefur skapað margþætt öryggi fyrir sjúklinga, björgunarsveitir og dreifbýlislækna. Það er von okkar sem að þessari starfsemi stöndum að hún megi festast í sessi og að með stærri og betri þyrlum og útbúnaði megi auka þjónustuna svo að öryggi sem flestra landsmanna sé tryggt í neyðar- tilfellum. 27

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.