Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 10
Spjaldaþing 1 DAGSVEIFLA Á STÖDUGLEIKA CORTISOLS í GEYMDUM BLÓÐSÝNUM: NÝTT VIÐHORF í TÖKU OG GEYMSLU SÝNA. Matthías Kield, Ísleiíur Ólafsson. Rannsóknastofan í Domus Medica og Rannsókn 6, Rannsóknastofu Landspítalans. Vió höfum mælt cortisolþéttni í sermi, sem tekið var á mismunandi tíma dags fyrir og eftir geymslu þess vió stofuhita. Sýnin voru tekin kl. 8, 12, 16, 20 og 24. Cortisol lækkaói marktækt eftir 24 og 48 klst. í sýnum, sem tekin voru eftir kl. 8. Lítilsháttar lækkun á þéttni fannst í sýnum, sem tekin voru kl. 16 og 20. Andstætt þessu fannst veruleg hækkun í sýnum, sem tekln voru kl. 12 og 24. Nióurstöóur þessar benda því til, aö tími dags þegar blóösýni er tekiö, skipti miklu máli fyrir stööugleika cortisolþéttni í blóöi. Þessu hefur ekki verið lýst áöur og gefur ástæöu til aö kanna þetta frekar hjá öörum mæliefnum (analytes), sérstaklega þeim, sem hafa einhverja dagsveiflu eins og cortisol. 10

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.