Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 20

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 20
3____________________________________________________________^____ TanjaÞorsteinssoní Þóra Steingrímsdóttir^ Matthias Kjeld?*"jón| Þorgeir Hallgrimssoní-||5Í.Kvennadeild Landssp.)^Rannsóknardeild Lands^ Áthuqun á nHCG 1 sermr oq bvaqi Tilqanqur •. Samanburóur á quantitativum mælingum á ^HCG i sermi við qualitativ próf á pHCG i þvagi, til aó meta gagnsemi þeirra prófa vió greiningu þungunar, sérstaklega utanlegsþykktar. Efni oq aóferðir: 104 konur sem skoóaóar voru á Kvennadeild Lsp vegna gruns um a)utanlegsþykkt, b)fósturlát c)eftirköst fóstureyóingar (innan viku), voru valdar i rannsóknina. Tekin voru þvag- og blóósýni samtimis og pHCG mælt i sermi meó RIA aðferó og i þvagi meó tveimur immunoenzymmetriskum aóferóum. Nióurstöóur úr þvagmælingum voru bornar saman vió serumgildi HCG og endanlega sjúkdómsgreiningu sem i flestum tilvikum var studd af kvióspeglun eða PAD. Nióurstöóur: þvagprófin voru næstum alltaf jákvæó þegar S-flHCG var > 200U/L og næstum alltaf neikvæó þegar S-^HCG var < 40U/L. Nokkurs misræmis gætti milli prófanna þegar S-jjHCG var á bilinu 40-143 U/L. I rannsóknarhópnum reyndust 11 konur hafa utanlegsþykkt. Af þeim höfóu 2 neikv. þvagpróf, en _þær höfðu einnig lág serumgildi (32 og 85 U/L). Umræóa: öruggasta mælingin á pHCG sem völ er á hérlendis er mæling i sermi meó RIA aóferó, er. hún er timafrek, dýr, vandfengin viöa á landinu og krefst sérhæfðs starfsfólks og tækjakosts. Umrædd þvagpróf eru hinsvegar fljótgerð, auðvelo og mun ódýrari. Kvalitatifu immunoenzymatisku þvagprófin eru gagnleg hjálpartæki vió greiningu þungunar. Vió utanlegsþykkt er þéttni j^HCG stundum mun lægri en vió eól. þungun og veróur þvi að búast vió falskt neikvæóum þungunarprófum i einstaka tilfellum. 4 LAN6SKURÐARATHU6UN A FÓSTURYEXTI fSLENSKRA EINBURA. Revnir TóroasOelrsson. Kvennadelld Landspitalðns, 161 Reykjavik. Framvlrk langskuröaratugun var gerð tll aö ákveröa vlömlöunarglldl (yrlr eölllegan fósturvöxt hjá íslenskum konum. Ýmis erlend gildi, fengln með mlsmunandi góðúm úrvlnnsluaðferðum, hafa tll þessa verlð notuð hérlendls. Efnfviður og oðferðfr. Valdar voru 108 heíibrigðar konur, með eltt fóstur. Allar v'oru öruggar á fyrsta degí síöustu tíða, höfðu reglulegar blœðingar í 3-5 daga á 28+-2 daga fresti og höfðu ekkl notað getnaðarvarnlr i 3 mánuðl fyrlr síöustu tíðlr. hællngar voru geröar á þrlggja vlkna frestl frá þvi fyrlr 20. vlku á belnvefsmáluunum BPD, OFD, FL, HL, og búkvaxtarmálum AD ogAPD. MAD V8r reiknað. Gildum frá fjórtán með meðgöngusjúkdóm8 var sleppt, en unnið úr upplýsingum frá 9d. Alls voru mælingar 3795, aö meðaltali 8 i meðgöngu. Oildin voru tölvufœrð og fengnír 12 tveggja vikna hópar; fyrir hvern var fundinn meðal skoðunardagur tíl viömlöunar á abscissuás. Fjölþátta aðhvarfsgreining var notuö tll að flnna jöfnur tll að lýsa vexti. Staðalfrávik og r2línanna voru fundin. Niöurstöður og élyktun. Þríðju gráðu jöfnur lýstu best beinvefsvexti og skýrðu 97-98* af breytileika vaxtar. Fyrir búkþvermál voru annarrar gráöu jöfnur bestar. Belnvöxtur var mjög llkur glldum frá öðrum Noröurlöndum 1 en búkvaxtarglldl um 7* minnl. Það skýrlst best af mlsmunandi mælingarteekni. Þvi er ekki hœgtaðnotaslik gildi eðagildi fýrir fósturþyngd frá Norðurlöndum nemameð leiðréttingargildi eðaef tryggt er aðmælingartækni sénákvœmlegaeins. Staöalfrávik á BPD var 8-50* hærraen lýst er 8nnarsstaöar ', en það skýrist m.a. af mun melrl fjölda kvenna sem skoðaðar voru I þessarrl athugun. I. Persson P-H, Weldner B-M. Acta Obstet Gynecol Scand 1986; 65: 759. 20

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.