Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 11
2 HAGNÝT AÐFERÐ TIL AÐ MÆLA HORMÓNAYIRKNI PMSG OG Kristín Magnúsdóttir, Stefán J. Sveinsson, Lífefnafræðistofu læknadeildar, Ármúia 30, Reykjavfk, Elín Ólafsdóttir, Rannsóknadeild Landspftalans (meinefnafræöi, Landspftalanum, Reykjavík. Lýst er nýrri aöferö til magnmælinga á hormónavirkni PMSG og HCG, sem byggir á samkeppni hormóns (H) og ensím-tengds hormóns (E-H) um set á mótefnishúðuöum kúlum. Virkni ensímsins er síöan mæld spektrofotometrískt og er hún í öfugu hlutfalli við virkni hormónsins. 1. Fullhreinsaó hormón er tengt ensíminu ALP (alkalískur fosfatasi) með glutaraldehýð virkjun. 2. Polystyren kúlur eru þaktar kanínumótefni gegn hormóninu með samskonar glutaraldehýö virkjun. 3. Virknimælingin er framkvæmd í tveimur skrefum: A. E-H og H ásamt mótefnisþaktri kúlu eru sett í 37° hitabaö í eina klukkustund, kúlan síöan þvegin tvisvar í buffer. B. Kúlan látin í 0,5 ml substrat lausn (pNPP) í 30 mín viö 37°, hvarfið stöövaö meó 1 M NaOH og gleypni lesin vió 420 nm. 3 30ÐÚTSKILNAÐUR í ÞVAGI ÍSLENSKRA KARLA 0G KVENNA. Gunnar Slgurðsson oq Leifur Fransson. Lyflækningadeild og Rannsóknadeiid Borgarspitalans. Ooðneysla Islendinga hefur verið álitin mikil enda þótt engar nýlegar rann- sóknir hafi verið gerðar á því á síðustu árum. Til að kanna þetta frekar var joðútskilnaður mældur (Technicon Autoanalyser N-56) í sólarhringsþvagi 73 karla og 60 kvenna á aldrinum 20-60 ára, en meira en 85% af joði í fæðu útskilst í þvagi, afgangur í saur og svita. lieðaljoðútskilnaður karla reyndist 395.3 microg (3.12 micromól) en kvenna 269.9 microg (2.13 micromól) miðað við hvert g af creatinine í sólarhrings- þvagi (microg I/g CR). Reyndist joðútskilnaður karla 232.5 microg og kvenna 243.15 microg. Ætla má að helstu joðgjafar í fæðu hérlendis séu mjólkur- afurðir og sjávarafurðir en beinar joðmælingar á íslenskum fæðutegundum skortir verulega. Ooðneysla hérlendis virðist a.m.k. tvöföld, miðað við þjóðir á meginlandi Evrópu, en allsvipuð því sem gerist víða í Bandaríkjunum þar sem mjólk er líka joðrík. 11

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.