Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 19

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1987, Blaðsíða 19
1 Erindi MJAÐMARBROT ELDRI BORGARA I REYKJAVlK. Brvn]ólfur Moqensen. Grétar 0, Róbertsson oq Slgurvelg Pétursdóttir. Auklnn fjöldl sjúkllnga með mjaðmarbrot (brot á lærleggshálsl og lærhnútu) jafnvel umfram f jölgun aldraðra, veldur mjög míklu vandamáll og vaxandl álagl á bæklunardelldlr 1 hlnum vestræna heiml. óttast marglr, að upp úr aldamótum verða bæklunardelldlr fullar af sjúklingum með mjaðmarbrot og ekki hægt að sinna öðrum sjúkltngum. Þótti ástæða, af pessum sökum, að gera könnun á tíðni mjaðmarbrota i Reykjavik, frá 1965-84 og að spá um fjölda mjaðmarbrota árið 2000. Kom i IJós, að f jöldl brotanna fyrstu fimm árin (1965-69) var 218, meðan 1980-84 voru brotin orðln 489. tliðað við spár um fólksf jölda i Reykjavik um aldamót verða brotin um 750 á 5 ára timabili um aldamót. Brotum á lærleggs- hálsi hjá konum og körlum hefur ekki fjölgað umfram fjölgun aldraðra, meðan brotum á lærhnútu virðist hafa fjölgað, bæði hjá konum og körlum, umfram f jölgun aldraðra. Heildar legudagaf jöldinn hefur ekki aukizt, þrátt fyrir stóraukinn fjölda mjaðmarbrota og hefur meðallegutiminn farið úr 90 i 40 daga á sjúkling á tima- bllinu. Nauðsynlegt er að breyta heildarstefnu i meðferð sjúklinga með mjaðmar- brot ttl pess að geta slnnt vaxandi pörf i framtiðlnni, ef ekkt á að draga saman seglin á öðrum sviðum, t.d. gerf 11 iða-aðgerðum. 2 LÍFSLENGD GERFiLIÐA. Brvnjóifur Moaensen. Slysadelld Borgarspitalans. Fyrstu gerfiðliðaaðgerðlrnar voru gerðar fyrlr aldamót. Notaðir voru háifliðir úr harðviði eða fílabeini, en árangurinn að vonum lélegur. Það er fyrst i kringum 1960 pegar Sir John Charnley innieiddi beincement og skálar úr hígh molecular weight polyethylene, að árangurinn varð góður, að pvi er virtíst. i dag er svo komið, að fáar aðgerðir hafa skilað jafn góðum heildar árangri og gerfiliðaaðgerð i mjöðm. Það má búast vlð, að með nútíma tækni megi fá 90% góðan árangur hjá sjúklingum, sem eru 60 ára ogeldri, meðan iangtimaárangurinn er verri hjá ungum, par sem meira reynir á liðinn. Helztu stutttímavandamálin eru sýkingar (] %) og liðhlaup (2%). Langmesta langtima vandamálið er aftur á móti los á öðrum eða báðum gerfl- liðahlutunum. Mjög ör próun á sér stað og má búast við, að með meírí pekkíngu og nýrri tæknl, megi bæta langtimaárangurinn, sérstaklega hjá peim, sem yngri eru. 19

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.