Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 6

Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 6
tillögur sem Adam og Eva, Afliö, Akurinn, Alfa og Omega, Allt, Altariö, Alvæpni, Amen, Andagift, Andlit, Arfleifö, Arfsvon, Athvarf, Auglit, Augsýn, Afram, Ákall, Átrúnaöur, Báliö, feergmál, Bikarinn, Bjargiö, Blysiö, Brautin, Brunnur, Brynja, Djörfung, Dyrnar, Dýrö, Eðal- steinn, Eining, Ein leiö, Eld- stúlpi, FÍk j u.tráö , Fjallið, Fortjaldiö, Fötspor, Fram, Frelsarinn, Frækorn, Gabriel, Qeislinn, Gestur, Gimsteinn, Glerhafiö, Glætan, Golgata, Guösteinn, Harpa-n, Himinljás, Hjálpin, Hliöiö Hornsteinn, Hösanna, Hröpiö, Huginn, Hugur- inn, Hörpuslattur, Immanúel, Innsýn, InnsigliÖ, ihugun, Jaspis, Jesús, Kalliö, Kaanan, Kennimerkiö, Korinta, Kristni- boöinn, Krossinn, Krystall, Kyndill.. Kyrtill, Kærlei'kur, Lampi-nn, Landsýn. Leiöin, Leir- inn Lífsandi, Linain, Ljúminn, Ljásastikan, L~jásberinn, Ljúsið, Lofsöngur, Logi, Lögmál, Mattur, Musteriö, Mötull, Nalarauga, Neisti. Neistar, Oröiö, Oríon, Pálminn Postulinn, Prádikarinn, Ratsjá, Rödd-in, Sálarsýn, Samúel, Sendiboöinn, Sköþun, Spámaöurinn, Staöall, Stefnan, Stj arnan, Stjörnur, Stórmerki, Stundarkorn, Svariö, Tákn, Talenta, Trúboði, Trúbörn, Trúin, Undur, Uppskera, Uppörvun, Vaka, Varðan, Vegurinn, Vegvísir Viðvöruru Vitinri, VÍðsjá,-- Yfirskrift, örkin. bárust mns\Ti Alls bárust 127 tillögur um nafn á málgagn æskulýðsdeildar- innar. Birtast þær í eftirfar- andi lista í stafrófsröð. Við höfum undirstrikað þau nöfn, sem okkur er kunnugt um að eru þegar í eigu annarra blaða og rita. Ritstjórnin þakkar fyrir allar þessar tillögur um leið og hun biöur velvirðingar á því, að hún sá sár ekki fært að veröa viö þeim öllum. Eins og blaðið ber meö sár, varð nafnið Innsýn að lokum fyrir valinu. Höfundur tillögunnar áskar eftir því að nafn hans veröi ekki birt að' sinni. SÚ ásk er aö sjálfsögðu tekin til greina. Hinsvegar fær tillögu- hafi ókeypis áskrift að blaöinu í eitt ár. Honum eru færðar beztu þakkir fyrir gott nafn. Mætti Innsýn verða öllum lesendum sínum til gagns og blessunar.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.