Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 14

Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 14
^FeluStaÓir* ’i nktt&runni Ein'hættulegasta skepnan í hafinu er hákarlinn. í höfum heimsins eru rnargaj/ tegundir hákarla og tru sumar þeirra ekkert hættulegar mönnum en aíirar eru þaö. TÍgrishákarlinn,sem sást hár á myndinni, er einna grimm- astur allra hákarla. Hann getur náð 5 metra lengd og 1/2 tonni 1 þyngd. En vissir þu, að flestir hákarlar eru algjörlega beinlausir? í stað beinagrindar er aðeins brjósk að finna, líkt því sem þú finnur fyrir í nefi þínu. Það er skrýtið að svona stár og grimm skepna skuli enga beinagrind hafa í sár. önnur sjavardýr má finna á myndinni. Geturðu fundið ánnan hákarl, hval, kolkrabba, stjörnufisk, skjaldböku

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.