Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 20

Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 20
c (8 *0 m n A H 16 iimsýii ARSHATIÐ HL1ÐARDAL3SKÖLA Arahátlð Hllðardalsskóla var haldin sunnudagi.nn 20. janúar 1974. Arn.1- Hólm var formaður undirbúnin.vsnefndar. Hátííin var fyrst á dagskrá og var var fyrst á dagsskrá og var borinnfram sárstakur rettur í brauðkollum. Fékk sá ráttur mikið lof hjá nemendum og starfsfð.lki. Kennarar og starfs- lið æfði leikþætti og annað til skemntunar. Mesta hrifningu vakti töframaðurinn með töfra- brögðum sínum. Kynnir á kvöidinu var Björg- vin Snorrason og ekki voru það fáir brandararnir hjá þeim manni. Kvöldið endaði með bví að marzerað var til miðnættis. Gekk bá hver til sinnar vistar- veru eftir ánægjulegt kvöld. » Sigurður Hreínsson. BORÐTENNISMÓT Borðtennismát var haldið hár á skáianum 11. og 13* janúar s.l. Komu hár saman sterkustu borðtennismenn skó.lans og var háö hörð keppni á aiilli þeirra. Bar hár maður að nafni Björg- vin ómar Hafsteinsson sigur úr býtum og hlaut hann 126 stig. Er hann efnilegur borðtennismað- ur, og Ó3kum við honum velgengni í þeosari Iþrátt. Harður keppinautur Björgvins var Birklr Traustason, sem lenti I öðru sæti og h.laut’ hann 121 stig, 1 þriðja 3ætl varð Jón Vlðir Reykdalsson og hlaut hann 108 stig, Erling Snorrason varð fjórði með 94 stig. Þess ber að geta að mikill áhugi er á borðtennis hér á skól- anum. - Sigurður Hreinsson. NEMENDAFELAG Nemendafélag Hlíðardalsskóla hefur hafið störf að nýju. Fyrsta verkefnið var að kjósa embættis- menn fálagsins, en þeir mynda nemendaráð sem er stjórn félags- ins. Nöfn þeirra fara hár á e.ftir 1 Formaður1 Páll Sigurbjörnsson Varaformaður1 Agústa Þorbjörnsdóttir Ritarii Oddný Þorsteinsdóttir Fáhirðin Davíð Hólm Fulltrúi 4. bekkjar Richa.rd Jónasson Fulltrúi 3. bekkjar Svanhildur Jónsdóttir Fulltrúi 2. bekkjar Hreiðar E. Hreiðarsson Fulltrúi kennararáðs Erl.ing B, Snorrason framh.á næslu si&u

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.