Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 12

Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 12
Þar sem sjóoturinn á heima, en það er aðallega við .Aleutaeyjar í Beringshafi á milli Alaska og Sí- beríu, er sjórinn kaldur. Þar verða öldurnar stórar og miklar. En sjóotrunum stendur alveg á sama um það. Þeim þykir svo gaman að leika sár í öldurótinu Þeir elta hver annan og fara oft í kappsund, og svo kafa þeir niður á hafsbotn eftir skelfiski. En þegar þeir koma upp á.yfir- . borðið aftur, hafa þeir ekki aðeins •skelfisk með sér. Þeir hafa alltaf með sár flata steina líka. Við^ skulum virða fyrir okkur eirin sjo- otur, sem veltir sár auðveldlega á bakið, á sjónum, og leggur flata steininn á brjóst sár. Síðan lemur hann og lemur skelinni í steininn, þar til skelin brotnar og hann get- ur náð í mjukan, gómsætan skelfisk- inn innan 1.

x

Innsýn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-5921
Tungumál:
Árgangar:
14
Fjöldi tölublaða/hefta:
76
Gefið út:
1974-1987
Myndað til:
1987
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Æskulýðsdeild Sjöunda dags aðventista, Reykjavík 1974-1987

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.03.1974)
https://timarit.is/issue/364883

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.03.1974)

Aðgerðir: