Innsýn - 01.03.1974, Qupperneq 12

Innsýn - 01.03.1974, Qupperneq 12
Þar sem sjóoturinn á heima, en það er aðallega við .Aleutaeyjar í Beringshafi á milli Alaska og Sí- beríu, er sjórinn kaldur. Þar verða öldurnar stórar og miklar. En sjóotrunum stendur alveg á sama um það. Þeim þykir svo gaman að leika sár í öldurótinu Þeir elta hver annan og fara oft í kappsund, og svo kafa þeir niður á hafsbotn eftir skelfiski. En þegar þeir koma upp á.yfir- . borðið aftur, hafa þeir ekki aðeins •skelfisk með sér. Þeir hafa alltaf með sár flata steina líka. Við^ skulum virða fyrir okkur eirin sjo- otur, sem veltir sár auðveldlega á bakið, á sjónum, og leggur flata steininn á brjóst sár. Síðan lemur hann og lemur skelinni í steininn, þar til skelin brotnar og hann get- ur náð í mjukan, gómsætan skelfisk- inn innan 1.

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.