Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 27
BARNEIGNIR:
18«
Ella Kristín Jack útskrif-
aðist sem hjúkrunarfræðingur
9.apríl s.l. Hún starfar nú
á Landsspítalanum.
Helga Arnþórsdóttir útskrif-
aðist sem Biblíustarfskona
frá Newbold College,Englandi
8.maí s.l. Hún hefur verið
ráðin til starfa að Hlíðar-
dalsskóla frá næsta hausti.
Rósa Þorsteinsdóttir og
Svanrós HÓlm útskrifuðust
sem hjúkrunarfræðingar í
Tönsberg í Noregi í janúar
s.l. Þær starfa nú við
Vestfjold Fylkesykehus í
Tönsberg.
Guðmundur Heimir Gunnarsson
frá ólafsvík lauk B.A.prófi
í guðfræði á Newbold College
Englandi 8.maí. Eiginkona
hans Delight laxak B.A.prófi
í tónlist á sama stað.
Skúli Torfason, lauk tann-
læknisnámi sínu við Loma
Linda University, Kalifornxu
19.desember 1976. Hann
starfar nú sem sem tannlækn-
ir á Akureyri.
Málfríður Gunnlaugsdóttir og
Sigmar Holbergsson eignuðust
þriðja barn sitt,dóttur 9.
júní hún var 13. merkur.
Lilja Smáradóttir og Jón
Kristinn Guðmundsson eignuð-
ust sitt fyrsta barn ll.jan.
s.l. og var það drengur sem
hefixr hlotið nafnið Guðmundur
Smári.
Halldóra Ingibjartsdóttir og
Emil Samúel Richter eignuð-
ust annað barn sitt, dreng
25.apríl s.l. Hann hefur
hlotið nafnið Guðni Heiðar.
Fjóla Stefánsdóttir oa
Snorri Þorláksson eignuðust
son 14.júlí s.l. hann var
18 merkur.
Heiður Adólfsdóttir og
Ármann Axelsson eignuðust
16 marka dóttur 26.mars s.l.
Hún hefur hlotið nafnið
Sandra.
Ingrid Norheim og Elvar
Theódórdsson eignuðust
sitt fyrsta barn 17.júní
15 marka dreng.
► 32