Innsýn - 01.09.1977, Side 34

Innsýn - 01.09.1977, Side 34
26 ýmrislegt aga umfram hina, sem geta breytt kringumstæóum." - E. Stanley Jones. "Að elska hið minnsta er að ganga fram fyrir skjöldu. Elskaðu eitthvað og þá mun hjarta þitt vissulega' reyna angist og hugsanlega bresta. Ef þú vilt ganga örugglega úr skugga um að varðveita kærleika þinn ósnertan, mátt þú engum gefa hann, ekki einu sinni gæludýri. Umvef hann gaumgæfilega með tóm- stundum þínum og dálitlum munaði, forðast að bindast nokkrum böndum, læstu hann örugglega í kofforti eða líkkistu eigingirni þinnar. En í þeirri kistu - svo örugg, dimm, hreyfingarlaus og loftlaus sem hún er - mun hann breytast. Hann mun ekki bresta en hins vegar mun hann verða óbrjótanlegur, óvinnandi og ekki verða nokkur leið að vinna hann aftur." - C.S.Lewis. "Aðeins fimm prósent manna hugsa, tíu prósent manna halda (hugsa) að þeir hugsi, og hinir myndu frekar deyja en hugsa. Það eru þessi fimm prósent sem eiga sér málstað og hafa sjálfs- Hvernig no.tum við tíma okkar? Við skulum setja upp lítið dæmi hér. Samkvæmt skýrslu nokkurri er 70 ára ævi skipt upp á eftirfarandi hátt: Svefn 23 ár Vinna og nám 19 ár Skemmtanir og tómstund- ir 9 ár Að borða 6 ár Ferðalög 6 ár Veikindi 4 ár Að klæða sig 2 ár Andleg tilbeiðsla 1 ár. Að sjálfsögðu mun hinn kristni skipta upp tíma sín- um á annan hátt. En hvernig mundi Sjöunda dags aðvent- isti gera sína vikulegu tíma- töflu? Hverju einu okkar hefur verið gefið nákvæmlega sami tími - það er 168 klst á viku. Hvernig list þér á eftir- farandi tímatöflu? Vinna 40 klst Svefn 56 stundir Að borða 10 1/2 klst. Snyrting 7 klst. Andlegar stundir, þar með talinn hvíldardag- urinn 23 klst. Tómstundir 7 klst. Ýmislegt (viðskipti,

x

Innsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.