Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Side 11

Boðberi K.Þ. - 01.04.1977, Side 11
= 9 - sjotíu ára sögu Sarrtvinnunnar , tímarits samvinnufélag- anna . Þaö væri skaði og ekki við hæfi fjölmennrar og út- brej-ddrar félagsmálahreyf ingar, ef Samvinnan hætti að koma út, þótt eölilegt sé aö hún taki breytingum í samræmi viö breytta tíma. Þaö er vilji samvinnumanna í K.Þ., aö hún fjalli fyrst og fremst um samvinnumál og sé til sóknar og varnar samvinnufélögunum, sem gefa hana út. Fundurinn lítur sv»; á, aö sú breyting sem oröið hefur á Samvinr.unni nýlega, meö nýjum ritstjóra, horfi í rétta átt. VIII, Frá upphafi hefur réttlæti í sambúöarháttum og viöskiptum manna veriö grundvallaratriöi í starfi og stefnu samvinnufélaganna„ Svo er enn, og þaö er vilji fundarins aö svo veröi í framtíö. 16„ Stóriöja. Siguröur Jónsson flutti tillögu um mótmæli gegn stóriöju á Islandi. Tillagan var sem hér greinir og undirrituö af neóanskráöum, " Aöalfundur íí.t'. haldinn 19-> og 20o apríl 1977, lýsir andstööu sinni viö hverskonar erlenda stóriöju hérlendis, og skorar á háttvirta alþingismenn, aö fella frumvarp þaö sern nú líggur fyrir alþingi um járnblendi verksm tö ju á Gr; utitíar ta.nga, vTafnframt vil ; iundur nn ta .a baö fram, aö hann telur aö efla og auka purfi .‘.nnlendan iönaö, og bendir í því sambanflx - hér í héraöi á, t.d. graskögglaverk- smiöju og fullviflslu grásleppunrognao Böövar Jónsson, Giúmur Hólmgeirsson, Siguröur Þóris Sigtryggur Vagnsson, Eystexnn Sigurösson, Dagur Tryggv i son, Baldur Guömundsson, Siguföur Jonsson0 Margir tóku tii tnáls og umræöur uröu all fjorugar. Þessir tóluöu; Hafliöi Jósteinsson, Arnljótur Sigurjónsson, Siguröur Þórisson, Oskar Sigtryggsson, Baldur Guðmundsson, Eystexnn Sigurösson, Indriöi Ketili son, Siguröur Jónsson, Böövar Jónsson, Egill Jónasson, Svanhvít Ingvarsdóttir, Jón Pétursson, Jón Þorláksson, Siguröur Sörensson, Fundarstjóri bar tillöguna upp til atkvæöagreiöslu. Atkvæði féllu þannig aö tillagan var samþykkt meö 33 atkvæöum gegn 26. Aö svo komnu sleit fundarstjéri fundi og þakkaöi fundarmönnum góöa fundarsetu og fjörlegar umræöur. Fundarmenn þökkuöu sköru1ega•fundarstjórn með lófataki

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.