Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 12
104 HAGTlÐINDJ 1958 Samkvæmt þessu hafa á árinu 1957 562 manns flutzt til landsins umfram þá, sem flutzt hafa frá því. Þessi tala er ekki áreiðanleg ýmissa hluta vegna. Heildar- fólksfjölgunin 1957 nam samkvæmt ofangreindu 25,1 af þúsundi, miðað við mann- fjölda samkvæmt Þjóðskránni 1. des. 1956 og 1957. Eru allmiklar sveiflur á þessu hlutfalli, og stafar það af því, að mismunur aðflutts og hrottflutts fólks er mjög ójafn frá ári til árs. Auk þess verður að liafa það í huga, að tölur fæðinga og manns- láta eru miðaðar við almanaksárið, en íbúatalan hefur nánast verið miðuð við haust hvers árs, og frá og með 1953, er allsherjarspjaldskráin kom til sögunnar, er liún miðuð við 1. desemher. Hlýzt af þessu nokkurt ósamræmi, sem þó ætti ekki að skipta verulegu máli. Að lokum skal það tekið frain, að framan greindar manndauðatölur og tölur um mannfjölgun samkvæmt Þjóðskrá eiga að vera endanlegar, en breytingar geta enn orðið á öðrum tölum fyrir árin 1954—1957. Mannfjöldi á íslandi 1957. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu 1. desember 1957 og 1956, samkv. Þjóðskránni. Talning mannfjöldans fór fram í vélum, en niðurstöður hennar voru lagfærðar í samræmi við breytingar á staðsetningu manna, sem vitn- eskja fékkst um, eftir að uppliaflegar íbúaskrár voru gerðar í janúar 1958. Kaupstaðir: 1956 1957 Sýslur: 1956 1957 65 305 67 589 1 132 1 110 Kópavogur 4 344 4 827 Austur-Barðastrandars. . 633 598 Hafnarfjörður 6 235 6 400 Vestur-Barðastrandars. . 1 915 1 902 Keflavík 3 924 4 128 Vestur-ísafjarðarsýsla . .. 1 825 1 817 Akranes 3 472 3 577 Norður-ísafjarðarsýsla .. 1 873 1 836 ísafjörður 2 671 2 708 Strandasýsla 1 646 1 639 Sauðárkrókur 1 075 1 125 Vestur-Húnavatnssýsla .. 1 342 1 369 Siglufjörður 2 756 2 758 Austur-Húnavatnssýsla . 2 211 2 275 Ólafsfjörður 896 885 Skagafjarðarsýsla 2 737 2 721 Akureyri 8 158 8 302 Eyjafjarðarsýsla 3 780 3 814 Húsavík 1 364 1 397 Suður-Þingeyjarsýsla ... 2 773 2 773 Seyðisfjörður 708 730 Norður-Þingeyjarsýsla .. 1 995 1 996 Neskaupstaður 1 340 1 372 Norður-Múlasýsla 2 477 2 492 Vestraannaeyjar 4 224 4 332 Suður-Múlasýsla 4 153 4 212 — Austur-Skaftafellssýsla .. 1 239 1 243 Samtals 106 472 110 130 Vestur-SkaftafeUssýsla .. 1 436 1 425 Sýslur: Rangárvallasýsla 3 044 3 088 Gullbringusýsla 4 912 5 003 Árnessýsla 6 372 6 500 2 123 Borgarfjarðarsýsla ... 1 447 1 472 Samtals 56 228 56 701 Mýrasýsla 1 776 1 822 Snœfellsnessýsla 3 439 3 471 Alls á öllu landinu 162 700 166 831 Skipting mannfjöldans á kyn var sem hér segir 1. des. 1956 og 1957 1956 1957 Karlar Konur Alls Karlar Konur All» Reykjavík 31 648 33 657 65 305 32 770 34 819 67 589 Aðrir kaupstaðir 20 665 20 502 41 167 21 403 21 138 42 541 Sýslur 29 689 26 539 56 228 29 980 26 721 56 701 Alls 82 002 80 698 162 700 84 153 82 678 166 831

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.