Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 16
108 HAGTlÐINDI 1958 Yfirlit I. Tekjur og gjöld tryggingafélaganna 1953—1956. 1 þús. kr. Almenn tryggingafélög Líftryggingafélög Tekjur: 1953 1954 1955 1956 1953 1954 1955 1956 1. Iðgjöld: Líftryggingar - - - - 4 579 4 595 5 559 5 949 Brunatryggingar 25 053 26 951 30 552 32 029 - - - - SióvátrvgginG:ar 39 727 45 669 50 743 52 711 - - - - Bifreiðatryggingar 10 569 12 646 22 975 28 899 - - - - Endurtryggingar 14 947 15 933 17 981 24 078 - - - - Aðrar tryggingar 121 190 234 765 - - - - Iðgjöld samtals 90 417 101 389 122 485 138 482 4 579 4 595 5 559 5 949 2. Hluti endurtryggjenda í bótum 38 283 38 414 39 812 66 506 551 503 673 821 3. Vaxtatekjur og gengismunur á verðbréfum 2 675 3 353 4 284 5 358 1 593 1 857 2 241 2 572 4. Ýmsar tekjur 4 939 4 740 6 163 6 960 260 149 107 109 5. Tjóna- og iðgjaldasjóðir yfir- fœrðir frá fyrra ári 23 755 28 216 31 515 41 363 - - - AUs 160 069 176 112 204 259 258 669 6 983 7 104 8 580 9 451 G j ö 1 d: 1. Bótaútgjöld: Liftryggingar - - - 1 003 856 1 193 1 536 Brunatryggingar 11 595 10 569 10 763 17 931 - - - - Sjóvátryggingar 30 872 33 055 33 305 52 358 - - - - Bifreiðatryggingar 6 409 11 354 13 611 19 643 - - - - Endurtryggingar 9 370 10 054 11 846 19 252 - - - - Aðrar tryggingar 2 3 76 184 - - - - Bótaútgjöld samtals 58 248 65 035 69 601 109 368 1 003 856 1 193 1 536 2. Hluti endurtryggjenda í ið- gjöldum 49 730 53 388 60 773 65 183 2 182 1 698 1 478 1 502 3. Rekstrarkostn. annar en um- boðslaun 9 390 10 472 12 136 14 030 1 059 1 118 1 066 1 153 4. Greidd umboðslaun 6 246 7 381 9 194 9 445 284 330 298 331 5. Ýmis útgjöld 250 425 579 641 828 805 922 978 6. Tjóna- og iðgjaldasjóðir yfir- færðir til næsta árs 28 216 31 515 41 363 49 973 - _ _ 7. Aukning á trygg.- og bónus- sjóðum hjá líftrygg.fél - - - - 1 665 2 254 3 486 3 796 8. Tekjuafgangur 7 989 7 896 10 613 10 029 -f- 38 43 137 155 Alls 160 069 176 112 204 259 258 669 6 983 7 104 8 581 9 451 Almannatryggingar eru utan við ramma þessarar greinar. Tryggingastofnunin rekur einhverja almenna tryggingastarfsemi (t. d. ferðatryggingar), en liún er ekki með í þeim tölum, sem liér eru birtar. Aðallieimild þeirra upplýsinga, sem liér eru látnar í té, eru ársrcikningar trygg- ingafélaganna, en þeir eru færðir með mjög mismunandi hætti hjá liinum ýmsu félögum, og auk þess eru þeir ekki nægilega sundurgreindir til þess að glögg vitneskja fáist um starfsemina. Af þessum sökum eru yíirlitin ekki eins ýtarleg og áreiðan- leg og æskilegt liefði verið. Reikningsárið er almanaksárið hjá öllum félögunum nema Brunabótafélaginu, þar sem það er frá 15. október ár hvert til 14. október næsta árs. í yfirliti I eru sýndar tekjur og gjöld tryggingafélaganna 1953—1956. Tekur það bæði til endurtrygginga og frumtrygginga, þótt á þessu tvennu sé eðlismunur.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.