Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 18

Hagtíðindi - 01.09.1958, Blaðsíða 18
110 HAGTÍÐ.INDI 1958 Bifreiðatryggingar: Iðgjöld Bætur 1953 10 569 6 409 1954 12 646 11 354 1955 22 975 13 611 1956 28 899 19 643 Mismunur 4 160 1 292 9 364 9 256 Aðrar eignafrumtryggingar: Iðgjöld 121 190 234 765 Bœtur 2 3 76 184 Mismunur 119 187 158 581 Eignafrumtryggingar samtals: Iðgjöld 75 470 85 456 104 504 114 404 Bætur 48 878 54 981 57 755 90 116 Mismunur 26 592 30 475 46 749 24 288 Hjá þeirn félögum, sem hér um ræðir, hafa iðgjaldatekjur af frumtryggingum þannig aukizt úr rúmum 75 millj. kr. í rúmar 114 millj. kr. á árunum 1953—1956, eða um 52%. Bótaútgjöld sömu félaga liafa á sama tíma aukizt úr tæpum 49 millj. kr. í rúmar 90 millj. kr. eða um 84%. Hér er þess að gæta, að langmestur hluti þessarar aukningar varð 1956. Á því ári urðu brunatjón og sjótjón miklu meiri en höfðu áður orðið á einu ári, en hækkun bifreiðatjóna átti hins vegar að veru- legu leyti rót sína að rekja til fjölgunar tryggingaskírteina vegna mikils bifreiða- innflutnings, svo og til hækkaðra tryggingaupphæða. Á árinu 1956 liækkuðu bóta- greiðslur vegna brunatjóna frá árinu áður um 66,5%, en iðgjaldatekjur liækkuðu aðeins um 4,8%. Bætur vegna sjótjóna hækkuðu á sama ári um 57,2%, en iðgjalda- tekjur aðeins um 3,9%. Upphæð líftryggingaiðgjalda hækkaði um 29,9% á árunum 1953—1956, en upphæð bóta um 53,1% á sama tíma. 1 yfirliti I um tekjur og gjöld er lilutur endurtryggjenda í bótaútgjöldum og iðgjöldum ekki sundurliðaður eftir tegundum trygginga. Opinber gjöld og afskriftir er fært í gjaldalið 3 (rekstrarkostnaður annar en umboðslaun). Að öðru leyti þarfn- ast yfirlit I ekki skýringa. Tölur þær, er hér fara á eftir, sýna hlutdeild stœrstu tryggingafélaganna í iðgjöld- um og bötum vcgna frumtrygginga árið 1956, skipt eftir tegundum trygginga: Bnmatryggingar Sjóvótr>ggingar Bifreiðatryggingar Iðgjöld Bætur Iðgjöld Bætur Iðgjöld Bætur % % % % % % Almennar tryggingar 14,3 15,9 9,1 7,1 12,8 11,7 Brunabótafélagið 21,5 25,2 - - Húsatryggingar Reykjavíkurbæjar 15,5 4,8 - Samábyrgðin - 16,8 15,6 Samtr. isl. botnvörpunga 7,2 6,2 Samvinnutryggingar 24,6 42,2 29,2 20,5 41,8 47,5 SióvátrygginKarfélaeið 16,2 7,9 26,4 41,6 33,7 28,7 Vátryggingafélagið 3,5 2,0 6,2 6,9 11,7 12,1 önnur félög 4,4 2,0 5,1 2,1 “ “ Samtals 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Þetta sama ár skiptust iðgjöld líftrygginga milli hinna þriggja félaga svo sem hér segir: Almcnnar tryggingar................. 7,6 % Andvaka ........................... 38,2 „ Sjóvátryggingarfélagið............. 54,2 „ Samtals 100,0 %

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.