Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 6
62 HAGTÍÐINDI 1966 Töflur um slysatryggðar vinnuvikur í iðnaði og við byggingarstarfsemi 1947—1962. í IÍSnaðarskýrslum 1960 (hagskýrsluhefti nr. 11,29) er tafla yfir slysatryggð- ar vinnuvikur verkafólks, annars en afgreiðslufólks, í iönaði árin 1947—1959, eftir atvinnugreinum. Þessar töflur höfðu áður verið birtar í Hagtíðindum fyrir einstök ár, og þá var byggingarstarfsemi talin með. Framhald af þessum töflum, fyrir árin 1960—61, kom í aprílblaöi Hagtiðinda 1965, og samsvarandi upplýsingar fyrir 1962 komu i októberblaði Hagtíðinda 1965. Þessar töflur voru handunnar, en ekki gerðar i skýrsluvélum. Framtöl til slysatryggingar voru notuð til skýrslugerðarinnar og reynt að skipta fyrirtækjunum niður í rekstr- areindir eftir sömu meginsjónarmiðum og lýst hefur verið hér að framan. Skrifstofu- og afgreiðslufólk iðnaðarfyrirtækja var þó ekki talið með, og aðrar reglur giltu um hina svo kölluðu eigin tryggingu (sjá áður). Eru þessar eldri tölur því ekki að öllu leyti sambærilegar við tölur slysatryggðra vinnuvikna í iðnaði í þeim töflum, sem hér eru birtar. Tafla 1. Fjöldi slysatryggðra vinnuvikna árið 1964, eftir atvinnugreinum. (Sjá skýringar á bls. 67). Ndmer 4 | Tilvísanir 1), 2) o. b. frv. vísa til eins tölusettra ! skýringa við þcssa töflu Reykja- vík«) Aðrir kaupstaðir •) Sýslui4) Samtals Þar af eigin trygging’) 01 Flokkur 0. Landbúnaður1) Jarðyrkja, kvikfjárrækt og þjónusta við 4 471 11 644 610 688 626 803 508 054 búrekstur 4 419 11 641 609 479 625 539 507 937 011.1 Nautgripa- og sauðfjárrækt 2 594 9 488 595 756 607 838 498 137 011.2 Alifuglarækt 182 1 346 1 420 2 948 2 019 011.3 önnur kvikfjárrækt 137 204 499 840 520 011.4 Garðyrkja og gróðurhúsarækt 1 402 603 10 012 12 017 7 261 011.9 önnur jarðyrkja 104 - 104 “ 012 Þjónusta við búrekstur - 1 792 1 792 03 030 Dýraveiðar 52 3 1 209 1 264 117 Flokkur 1. Fiskveiðar2) 54 441 99 900 96 411 250 752 12 471 12120 Hvalveiðar - - 1 149 1 149 _ 13130 Selveiðar - - 30 30 18 14140 Togaraútgerð 31 909 10 713 4 214 46 836 _ 15 150 önnur fiskiskipaútgerð 21 982 89 143 89 650 200 775 12 373 10160 Veiði í vötnum og fiskiræktun 550 44 1 368 1 962 80 20 Flokkur 2—3. Iðnaður Vlatvælaiðnaður, annar en drykkjarvöru- 466 840 339 877 230 080 1 036 797 46 327 iðnaður 113 706 167 082 144 358 425 146 7 136 201 Slátrun og kjötiðnaður 19 611 7 520 13 235 40 366 104 202 Mjólkuriðnaður 4 902 5 536 9 521 19 959 52 204.1 Frystihús og fiskverkunarstöðvar .... 55 217 119 148 97 684 272 049 3 231 204.2 Síldarsöltunarstöðvar 313 17 667 20 781 38 761 524 204.4 Niðursuða og reyking 927 5 345 350 6 622 104 206.1 Brauð- og kökugerð 11 821 5 956 2 063 19 840 2 390 206.2 Kexgerð 5 218 1 015 - 6 233 52 208 Sælgætisgerð 10 394 3 113 52 13 559 532 209.1 209.9 Smjörlikisgerð Kaffibrennsla, kaffibætisgerð, vinnsla ávaxta og grænmetis, ýmis matarefna- 927 651 1 578 gerð o. fl 4 376 1 131 672 6 179 147

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.