Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 19

Hagtíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 19
1966 HAGTÍÐINDI 75 Fólksbifreidar (frh.): Vörubifreiðar (Jrh.): 14. Renault 496 u % 14. Commer 82 1-3 % 15. Austin 452 1,6 „ 15. Renault 81 1,3 „ 16. Vauxhall 424 1,5 „ 16. Opel 68 i,i „ 17. Dodge 415 1,5 „ 17. Reo Studebaker 61 1.0 „ 18. Trabant P 60 361 1,3 „ 18. Henschel 55 0,9 „ 19. Rambler 310 1,1 „ 19. Garant 45 0,7 „ 20. Saab 298 1,0 „ 20. Mack 32 0,5 „ 21. Simca 273 0,9 „ 21. Morris 29 0,5 ,, 22. Plymouth 270 0,9 „ 22. Fargo 28 0,5 „ 23. Her-Jecp 250 0,9 „ 23. White 28 0,5 „ 24. Buick 205 0,7 „ 24. Reo 27 0,5 „ 25. Mercury 184 0,6 „ 25. Studebaker 27 0,4 „ 26. Morris 165 0,6 „ 26. Diamond 23 0,4 „ 27. DAF 150 0,5 „ 27. Fiat 22 0,4 „ 28. Hillman 136 0,5 „ 28. Clarc 21 0,3 ,, 29. Pobeda 130 0,5 „ 29. Willys-Overland 20 0,3 „ 30. Volga 126 0,5 „ 30. Aðrar tegundir (81) .. 319 5,0 „ 31. N. S. U. Prinz 32. Willys Station 114 103 0,4 „ 0,4 „ Samtals 6 180 100,0% 33. Aðrar tegundir (100) . 1 542 5,0 ,, Samtals 28 779 100,0% Af fólksbifreiðum í árslok 1965 voru 445 almenningsbifreiðar, eða með fleiri sætum en fyrir 7 farþega. Þar af voru 135 Mercedes-Benz, 73 Yolvo, 50 Dodge, 43 Ford og 30 Scania-Vabis. Af vörubifreiðum voru 2 997 með fleiri en 1 sæti fyrir farþega og því jafnframt ætlaðar fyrir mannflutninga. Af þessum bifreiðum voru 612 Ford, 478 Chevrolet og 399 Bedford. Þess skal getið til skýringar, að svo nefndar „stationsbifreiðar“ eru í þessari skýrslu taldar með fólksbifreiðum. Sendiferðabifreiðar eru aftur á móti taldar með vörubifreiðum, líka þær sendiferðabifreiðar, sem hafa verið umbyggðar til fólksflutninga eftir að þær komu til landsins. Réttara væri að telja þessar um- byggðu bifreiðar með fólksbiÍTeiðum, en því verður ekki við komið, vegna þess að orðið hefur að miða flokkun þá, sem hér er um að ræða, við ásigkomulag bif- reiða við komu þeirra til landsins. Af mótorhjólum voru 44 tegundir. Flest voru Vespa 77, BSA 34, Java 25. Tala bifreiða hefur verið þessi undanfarin ár: 1 ánlok 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 Fólksbifreiðar ...... 11110 12267 13260 14553 15695 17105 19210 22748 25645 28779 Vörubifreiðar .... ■ ■, 5473 5535 5547 5703 5926 6195 6275 6476 6279 6180 Samtals 16583 17802 18807 20256 21621 23300 25485 29224 31924 34959 Auk þess mótorhjól 328 321 316 320 335 336 324 316 303 2 98 Vegamálaskrifstofan hefur einnig sundurliðað allar bifreiðar eftir aldri þeirra. Er hér yfirlit um þá sundurliðun: Fólksbifreiflu með 7 eða fe'rri Almenninge- Vðru- Bifreiðar sstum f. farþ. bifreiðor Samtals bifreiðar alls Innan 5 ára ............ 13 762 140 13 902 2 128 16 030 5— 9 ára .............. 6 201 103 6 304 834 7 138 10—14 „ ............. 4 805 126 4 931 1 632 6 563 15—19 .................. 2 614 38 2 652 849 3 501 20—24 „ ............. 768 34 802 635 1 437 25 ára og yfir ......... 185______________3________188________102______290_ Samtals 28 335 444 28 779 6 180 34 959

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.