Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 16

Hagtíðindi - 01.04.1966, Blaðsíða 16
72 HAGTÍÐINDI 1966 Tafla 3. Hlutfallsleg skipting slysatryggðra vinnuvikna 1964, eftir atvinnugreinum. (Sjá skýringar á bls. 73). Hlutfallslcg skipting vinnuvikna, % Vinnuvikur eiginkvenna Vinnuvikur ciginkvenna eiginkvenna bœnda bænda ckki meðtaldar meðtaldor hálfu leyti1) Landhúnadur 16,0 11,4 13,8 Fiskvciðar 6,4 6,7 6,5 Iðnaður 26,5 27,9 27,2 Fiskiðanður 9,4 9,9 9,7 Annar iðnaður 17,1 18,0 17,5 Byggingarstarfscmi 11,5 12,1 11,8 Húsagcrð 7,6 8,0 7,8 önnur byggingarstarfsemi 3,9 4,1 4,0 Rafmagns-, gas- og vatnsvcitur, götu- og sorplircinsun o. íl. . 0,8 0,8 0,8 Viðskipti 13,5 14,3 13,9 Verzlun 11,3 11,9 11,6 Bankar og aðrar peningastofnanir 1,4 1,6 1,5 Tryggingar, fasteignarekstur o. fl 0,8 0,8 0,8 Samgöngur 9,0 9,5 9,2 Flutningastarfsemi og vörugeymsla 7,4 7,8 7,6 Póstur og sími 1,6 1,7 1,6 Þjónusta 15,2 16,1 15,6 Opinber stjórnsýsla ríkis og sveitarfélaga 3,5 3,7 3,6 Opinber þjónusta o. íl 7,0 7,4 7,2 önnur þjónusta 4,7 5,0 4,8 Varnarliðsvinna 1,1 1,2 1,2 Alls 100,0 100,0 100,0 1) Tölur þcssa dálk> gefa réttari mynd of atvinnuskiptingu landsmanna en tölur hinna d&lkanna. fiskiðnaðar teljast þessar atvinnugreinar: Frystihús og fiskverkunarstöðvar (nr. 204.1), sildarsöltunarstöðvar (nr. 204.2), niðursuða og reyking fiskmetis (nr. 204.4), hvalvinnsla (nr. 313.1), lifrarbræðsla, lýsishreinsun og lýsis- herzla (nr. 312.2), og sildar- og fiskmjölsvinnsla (nr. 312.3). Hlutfallslega stór hluti annars iðnaðar en fiskiðnaðar utan Reykjavíkur er mjólkuriðnaður, slátrun og kjötiðnaður og verkstæðisþjónusta (t. d. bifreiða- viðgerðir, aðrar vélaviðgerðir og bátaviðgerðir). Mestur hluti annars iðnaðar er staðsettur í Reykjavík og nágrenni og á Akureyri. Hafa ber í huga, að bílstjórar i þjónustu annarra fyrirtækja en samgöngu- fyrirtækja (t. d. hjá verzlunum og iðnaðarfyrirtækjum) eru ekki taldir með samgöngum, heldur i þeim atvinnuvegi, sem viðkomandi fyrirtæki telst til. Til frekari glöggvunar á því, hvaða starfsemi telst til opinberrar stjórn- sýslu og opinberrar þjónustu o. fl., vísast i aðalgreinar nr. 81 og 82 i töflu 1. Rétt er þó að taka fram, að ýmiss konar þjónusta, sem ekki er á vegum rikisins eða sveitarfélaga, telst til „opinberrar þjónustu o. fl.“, t. d. „praktiserandi“ læknar og tannlæknar, einkasjúkrahús og heilbrigðisþjónusta á vegum ýmissa samtaka, ýmsar velferðarstofnanir (svo sem elliheimili, Rauði krossinn, slysa- varnafélög, rekstur barnaheimila o. fl.), stéttafélög og hagsmunasamtök at- vinnurekenda og áhugasamtök ýmiss konar (stjórnmálafélög, bindindisfélög, skátahreyfingin, kvenfélög o. fl.).

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.