Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.2004, Blaðsíða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.2004, Blaðsíða 8
» rrenir / Hmmtudagur 27. maí 2004 Eyjavisjon í Höllinni á föstudagskvöldið: Hér koma allir textarnir með lögunum níu Ekkert jafnast á við Þjóðhátíð Höfundur: Kolskeggur Þegar dimma fer á kvöldin eftir langa sumarsól. Þá mig langar til að hitta þig á ný. Inní brekkunni í Heijólfsdal við kunnuglegan hól. Núna ætla ég að láta verð' af því. Fríðar meyjar þangað streyma. Þar á meðal ég, ég hef beðið eftir því í næstum ár. Alltaf til að finna þig. Mér við hlið þessar nætur. Fegunri þú verður. Með hverri nýrri þjóðhátíð. Hér á sér ástin rætur. Héma fann ég ástina. Héma fyrst þú gafst hana. Til mín þar sem ég sit og horfi á. Ljósin sem lýstu veginn til þín. Geislar þínir beindust til mín. Viðlag: Lalalalalalalalala Er til nokkuð annað stórkostlegt. Sem söngvakvöld í hlíð. Ekkert jafnast á við Þjóðhátíð. Þegar dimma fer á kvöldin snemm' í ágúst kemur tíð. Sem að jafnast á við heimsins besta draum. Þá ég hitti þig á nýjan leik. Við höldum Þjóðhátíð. Inn við Vestmann'eyjabæ við gleð' og glaum. Fríðar meyjar þangað streyma. Þar á meðal ég. Eg hef beðið eftir því í næstum ár. Eyjalag 2004 Höfundur lags og texta: Tinna og Tarsan Ég vil ástir, ævintýr. Alltaf vera í góðum gír. Ég er hress og ég er hýr ábrá. Við fjöri segi ég aldrei nei. Stekk um borð í Heijólfsfley. Langar gríðarlega í game. Með öllu á Þjóðhátíð. Uti í Eyjum. Alltaf er veiði og stuð. Ókjör af meyjum. Enginn með leiðindi' og tuð. Hlusta á unaðsfagran söng. Ami Johnsen dægrin löng. Mér finnst það ætti að grafa göng. Til Eyjasyn. Hetjur dvöldu hér í denn; Einsi kaldi og Stuðsins menn. Em þeir hér kannski enn. í góðum fíling? Úti í Eyjum. Alltaf er veiði og stuð. Ókjör af meyjum. Enginn með leiðindi og tuð. I sól og sumarbyl. Ég sit í fokheldu tjaldi. En kannski fljúgum við suður. Ég og tjaldið í kvöld. Hver veit? Úti í Eyjum. Alltaf er veiði og stuð. Ókjör af meyjum. Enginn með leiðindi og tuð (nema ég). Ég elska þig Þjóðhátíð Höfundur lags: Pétur og Pan Texti: Pan Eyjaljósin sé ég, hvaða ævintýri bíða mín? Tunglið er hátt á himni. Nú leggur bátur minn hér. Hér er ég mín Heimaey. Með hennar hönd á minni. Héma fann ég ástina. Héma fyrst ég kyssti hana. Á kinnina. Sem áður kem ég aftur. Viðlag: Vangalög í dalnum. Hljóma í fjallasalnum. Saman við göngum um Heijólfsdalinn. Bros í hveiju hjarta. I dalnum okkar bjarta. Ég elska þig þjóðháríð. Á þjóðhátíð, þar fann ég þig. Og ljósin sem hér lýsa. Veita mér þær kenndir. Sem finna má bara í Eyjum. Ljósadýrð og eldur var eitthvað. Sem að kveikti í mér. Hér samastað okkar við eigum. Héma fann ég ástina. Héma, fyrst þú gafst hana. Til mín þar sem ég sit og horíi á. Ljósin sem lýstu veginn til þín. Geislar þínir beindust til mín. Viðlag: Á þjóðhátíð.... Viðlag Heimaey, gleym mér ei Höfundur lags og texta: Homo Pimpson Ég fluttist einn úr Eyjum burt. Ég æddi af stað en vissi ei hvurt. Ég fann mig heima ei. Á minni Heimaey. Ég dróst sem álfur út í heim. En alltaf dróst minn hugur heim. í heiða dalinn minn, - í Heijólfsdalinn minn. Heimaey Gleym mér ei, á við þig jafnast heimur ei Heimaey, þér gleymi ég ei. Ég á heima á Heimaey. Hér ligg ég einn í US A. En andinn er í Heimaey. Ég hugs'um eyjuna. Og ÍBV-treyjuna. En bráðum kemur betri tíð, sú besta kallast Þjóðhátíð -minn hugur flýgur heim og hellir sér í game. Heimaey Gleym mér ei. Þú ert betri en USA. Heimaey. Þér gleymi ég ei. Ég á heima á Heimaey. í Heijólfsdal Höfundur lags og texta: Dinna Fuglatónar, sveima yfir hafsins öldum. Og þær niða blítt og brotna við björgin há. Fagrir söngvar, ólga á leyndum hjörtum. Þegar ungt og gamalt fer á stjá. Um fagra jörð, stígur rómantík í fagran dans. Þegar tjaldborg hefur verið reist á grænni grund. Lundi stendur vörð og starir til andans. Meðan þú gleðst með góðum vinum á góðri stund. Viðlag: Ljúft andartak hér. Varðveitir leyndarmál með þér. Þegar tungsljósgeisli logar í hamrasal. Hver ein dýrmæt stund. Dregur með sér ástarfund. Ágústnótt í Heijólfsdal. Á Fjósaklett, bjarmi lýsir upp helgan reit. Sem vekur upp yl og hjartaþel. Og yfir þann blett, varðveitist minningin svo heit. Sem við þekkjum svo vel, þú og ég. Viðlag: Heim úr dalnum hömrum girta. Hljóðlát leiðast sveinn og mey. Allar góðar vættir vemdi. Og vaki yfir Heimaey. Með þér Höfundur: Miss tvíhleypa. Ég sá þig hér. Fyrir ári. Þú varst allt. Sem ég þráði. Þessi kvöldstund aldrei úr. Huga mér líður. Tónar hljómuðu um allt. Hér enn á ný. Saman aftur. Draumanótt. Hulinskraftur. Hér tifar loftið af töffandi ómi. Varir okkar loks snertast hér. Með þér. Undir stjömubjörtum himni. Nóttin hér. Mun aldrei líða mér úr minni. Með þér. Dimman flýr, dagurinn. Lengist. Þú og ég. Tilfinning vaknar, lífið. Breytist. Með þér. Ég andvaka verð. Næstu nætur. Ástin hér. Festir rætur. Nú iðar Kfið af fjöri og funa. Hugur minn hugfanginn er. Eða hugur minn er hjá þér. Hér enn á ný. Saman aftur. Draumanótt. Hulinskraftur. Hér tifar loftið af töffandi. Ómi. Varir okkar loks snertast hér. Viðlag: Nóttin sígur á. Með sína heitu þrá. Þessi stund með þér. Er svo dýrmæt mér. Hjartað tók öll völd. Þetta ágústkvöld. Draumur rættist mér. Að vera hér. Töfrastund Höfundur lag og texta: Miss tvíhleypa Ýmislegt hér er. Sem veldur því að mínar gömlu kenndir kvikna. Þú ert efst í huga mér. Eina von mín er. Að fá að vera hér í brekkunni í örmum þínum. Hrærir upp í huga mér. Þetta er töffastund. Henni aldrei gleymi. Létt er okkar lund. I glöðu geymi. Lítinn ástarfund. Ég á nú loks með þér. Aðeins þú og ég. Það er leyndarmál. Sem ég hvísla þér að þú átt stað í hjarta mínu. Kveikir í mér ástarbál. Óskinmíner nú. Að ég fái að eiga eina nótt með þér í dalnum. Tilveran er ég og þú. Viðlag Ég dreg ei dul á neitt þegar þú ert nálægt mér. Því að örlögin,- spinna okkar leið. Ef orðin og - augnablikin koma ffá þér. Ég fylgi þér, þennan örlagaveg. Þetta er töffastundin okkar. Þjóðhátíðin lokkar. Lítinn ástarfund ég á nú loks með þér. Eyjahljómur. Höfundur lags og texta: Grallari. Ég kominn er enn á ný. Á þjóðhátíð út af því. Þar skemmti ég mér. I frábærum fjöldasöng. Fjömg er nóttin löng. Þar fylgi ég þér. Við sitjum í brekkunni við brekkusöng og eld. I blíðviðri Eyjunni er setið ffam á kveld. Nætur í Eyjum geyma allt sem ég óska mér. Ekkert er eins og á Þjóðhátíð. Inni í dalnum þar í dansi fólk skemmtir sér. I skrúða er eyjan mín björt og blíð Alfaborgin Höfundur lag og texta: Spœlt egg Fagurt er í Heijólfsdal. 9g sumarsólin skín. Ég sat héma í brekkunni. Og leit víst oft til þín. Fagnandi var straumurinn. Sem fór um hjarta mitt. Og fann og skildi sólskinsbjarta. Æskubrosið þitt. Það rætast sumir draumar, þó flestir fjari út en fjöldinn vill nú skemmta sér. Og sumir drekka af stút. Já er það ekki hressandi að opna hug og sál. Allir verða hvort sem er að drekka sína skál. (Viðlag) Brúnamyrkur teygir sig frá Blátindi ogHá. Brennan uppá Fjósakletti logar skærast þá. Svo slaka menn á spennunni og grafa gamla sorg. Það glampar ljós í tjöldunum. Það verður Álfaborg. Þó margar verði torfærumar til á okkar leið. Við tökum stundum séns og förum lífsins Álfaskeið. Um grundimar í Heijólfsdal við göngum tvö og ein. Gæti skeð við fyndum héma lítinn óskastein. Brúnamyrkur teygir sig ffá Blátindi og Há. Brennan upp á Fjósakletti logar skærast þá. Svo slaka menn á spennunni og grafa gamla sorg. Það glampar ljós í tjöldunum það verður Álfaborg. /

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.