Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.2004, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.2004, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 27. maí 2004 Einar Sigurfinnsson Elsku Einar okkar! Einar var okkur í Tvistinum öllum mjög kær. Á hveijum degi var Einar mættur fyrstur allra rétt til þess að bjóða góðan daginn áður en vinnudagurinn hófst. I hádeginu var hann svo mættur galvaskur til okkar og fékk sér pylsu með öllu og eina „límonaði í glasi" (appelsín í gleri). Um fjögur leytið mætti hann aftur og keypti sér gjaman ís, ef veður leyfði, eða aðra „pullu". En hann breytti nú aðeins til þegar við fengum nýja ísborðið sem honum þótti frekar flott og bað þá oft um smá „gums í glas" (bragðaref). Einar kom í Tvistinn að minnsta kosti þrisvar á dag og á hann stóran hlut í hjarta okkar. Einar var eins og hver annar maður og setti sér st'n áramótaheit og í ár var það að hætta að reykja „íþróttablys" (sígarettur) og tókst honum það vel úr hendi ! Sjoppan okkar er og verður ekki eins án Einars, hans er sárt saknað af starfsfólki og kúnnum. Vertu nú yftr og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. Þínar Tviststelpur Margrét, Karen Ösp, Helena Björk, Silja Rós, Helga Hrund, Silvía Björk, Thelma Björk, Erna Ósk og Kiddý Faðir minn, tengdafaðir, afi, bróðir og mágur Einar Sigurfmnsson Faxastíg 35 lést á heimilisínu miðvikudaginn 19. maí. Utförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 29. maí kl. 11.00 árdegis. Bragi Einarsson, Guðrún Filipía Stefánsdóttir og böm Sigurfmnur Sigurfmnsson, Þorbjörg Júlíusdóttir og íjölskyldur fldolfundur (Y Aðalfundur LV verður haldinn í húsakynnum félagsins við Heiðarveg mánudaginn 31. maí n.k. kl 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjóm Leikfélags Vestmannaeyja fÞRÚTTANAMSKEID UMFÚ 0G VÖRUVALS íþróttanámskeiö hefst þriðjudaginn 8.júní kl.13.00 við Löngulág. Á námskeiðinu verður bryddað upp á ýmsum nýjungum ásamt því að fara vel í undirstöðuatriðin í frjálsíþróttum, einnig verður farið í boltaíþróttirnar. Hver þátttakandi námskeiðsins fær að taka þátt í Vestmannaeyjamótinu frítt, sem verður haldið í júlí. Meðal þess sem verður brallað á námskeiðinu er: Bátsferð, vídeódagur, fjöruferð, hestaferð, sund og margt margt fleira, í lok námskeiðs verður grill og hver þátttakandi á von á óvæntum glaðningi. Námskeið 1 - Er frá 8. júní til 30. júní. Námskeið 2 - Er frá 1. júlí til 23. júlí. Verð fyrir námskeið er 6.000 kr. á barn, en 3.500 kr. fyrir hálft námskeið. Systkinaafsláttur: 3.000 kr. fyrir annað barn, frítt fyrir þriðja barn. Ganga þarf frá þátttökugjaldi við skráningu sem fer fram við upphaf námskeiðs (þriðjudaginn 8.júní) kl: 12.30-13.00. Morgunnámskeið - Ef næg þátttaka fæst bjóðum við uppá námskeið frá kl. 8-12 mánudaga til föstudags Upplýsingar og skráning í síma 661-9711 og 692-1604 fyrir laugardaginn 5. júní (byrjar 8. júní). UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjar fimmtudaginn 3. júní 2004 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 28 (01 01), þingl. eig. Ámi Magnússon og Ema Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður. Ásavegur 30, kjaliari (íbúð 01-0101), þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Bárustígur 2, FMR:218-2612, matshl.01 02 01, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Þröstur Bjamhéðinsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður. Bárustígur 2, FMR:218-2614, matshl. 02 02 01, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Grétar Jónatansson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Sparisjóður Kópavogs. Bárustígur 2, FMR:218-2615, matshl.02 03 01, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Áslaug Rut Áslaugsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður. Bárustígur 2, FMR:218-2616, matshl.02 04 01, íbúð á 4. hæð, þingl. eig. Elías B Bjamhéðinsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður. Boðaslóð 27, neðri hæð, 50% eignarhluti gþ., þingl. eig. Nanna Siguijónsdóttir, gerðarbeiðandi Agnar Bergmann Birgisson. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Omar Einarsson, gerðarbeiðendur Landssími íslands hf,innheimta og Söfnunarsjóður lífeyrisiéttinda. Faxastígur 8, kjailari (36,64% alls hússins), þingl. eig. Sólveig Eva Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Fjólugata 5, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og Gylfi Birgisson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf og Landssími íslands hf.innheimta. Foldahraun 41, 3. hæð F, þingl. eig. Guðrún Sigríður Jónsdóttir og Klemens Ámi Einarsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Hásteinsvegur 43, efri hæð og ris, þingl. eig. Hallgrímur S Rögnvaldsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Helgafellsbraut 24, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Kirkjuvegur 17,2. og 3. hæð, ásamt bflskúr, 0201,70,96% eignarinnar, þingl. eig. Andrés Sigmundsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Kirkjuvegur 84 (Drangey), þingl. eig. Valgerður Guðjónsdóttir og Jónatan Guðni Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild. Tangagata 7, vörugeymsla, fastanr. 218-4893, þingl. eig. Guðmunda ehf, gerðarbeiðendur Fróði hf og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Vesturvegur 30, efri hæð og ris, þingl. eig. Brynja Dögg Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Þorri VE-050 (skipaskrárnúmer 0464), ásamt veiðikvóta og öllu því sem fylgir og fylgja ber., þingl. eig. Útgerðarfélagið Þorri ehf, gerðarbeiðendur Ker hf og Tryggingamiðstöðin hf.. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. maí 2004. Atvinna hjá Arnóri bakara Vántar starfefólk í bakari sælkerans á Hólagötunni. Um er að ræða helgarvinnu frá kl. 9 - 16. Nánarl upplýslngar gefur Helga 1 síma 481 -2424 Atvinna Starfsmann vantar í sumarafleysingar. Viókomandi þarf að vera orðinn 20 ára. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 75 merkt “Sumarstaif “ Smáar Bíll til sölu Toyota Yaris 4 dyra. Skráður í des. 2000. Ekinn 58 þúsund. Uppl. í símum 896-0895 / 840-4448. íbúð óskast Starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, hjúkrunarfræðingur sem kemur til starfa í 1 ár, óskar eftir þriggja til fjögurra herbergja rúmgóðri íbúð til leigu frá 20. ágúst 2004 í eitt ár. Reglusemi heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 481- 1955 eða 891-9603 Frekari upplýsingar veitir Eydís Ósk Sigurðardóttir. Fjölskyldubfll til sölu Renault Scenic, árg. 2000, ekinn 48 þús. Ásett verð 1.250 þús. Uppl. í síma 845-0770. Slátturtraktor til sölu 14 hestöfl, tilvalið fyrir stórastráka sem vilja ná sér í sumarvinnu. Uppl. í síma 896-1664. Til sölu 2 hátalarar + bassabox á kr. 10.000,- (snúrur fylgja). 2 bílahátal- arar (snúmr fylgja) á kr. 4.000,- Er einnig með Vídóspólurá 500 kr. stk. Uppl. í s. 481-2147 eða að foldahrauni 42d 1 ,h. Myndbandsupptökuvél óskast Óska eftir að kaupa notaða myndbandstökuvél. Uppl. í s. 897- 1171. Einbýlishús óskast Óskum eftir að leigja stórt einbýlishús yfir Þjóðhátíð ( helst með heitum potti). Upplýsinar í s. 895-6947. AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun.kl. 11.00 mán.kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 Kvennafundur mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 Athafnafólk: www.bestoflife4u.com

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.