Nýtt S.O.S. - 01.07.1959, Page 18

Nýtt S.O.S. - 01.07.1959, Page 18
8 Nýtt S O S smálestir. I>etta sænska skip missti líka stýr- ið, brúin sópaðist fyrir borð ásamt loft- keytaklefanum. Þrjá sólarhringa er áhöfnin á þessu litla skipi stjórnlausu í fárviðri og stórsjó. Skip- verjar liafa tekið það ráð, að binda sig fasta við borðstokkinn! Það var á síðustu stundu, er sænska flutningaskipið „Musko“ hitti landa sinn, sem var að berja nestið úti fyrir Skotlands- ströndum. Það er miklum erliðleikum bundið að koma dráttartaug í „Bertil“, en það tókst og skipið var dregið til hafn- ar t' Leith. Þessir sjómenn sýndu það, þessa ofvirðis daga 1951—52, að þeir voru sannir menn. A jiað jafrian við um alla án undantekn- inga, Þjóðverja, Breta, Frakka, Ameríku- rnenn, Svía og Norðmenn. * * * Morguninn 27. desember lægði ofviðr-. ið um stundarsakir. Skipstjórinn gengur Jjá að því, að ganga úr skugga um allt, sem skemmzt liefur um borð og skrá lista yfir tjónið. Hvort skipið hefur orðið fy'rir frekari skemmdum, sem enn eru ekki komnar í dagsljósið, mun nákvæm skoðun í heima- liöfn leiða í ljós, ef — ef það skyldi heppn- ast þrátt fyrir allt, að ná höfn. Skipverjar vinna ekki einungis að því, að bæta tilfinnanlegustu skemmdirnar til bráðabirgða, heldur vinna líka að því að kom upp neyðarstýri. Menn hugsa, gera tilraunir með liitt og Jietta, vinna án afláts. Tilraunirnar eru flestar unnar fyrir gýg, en engum kemur í hug að leggja árar í bát. Meðan flýtur er alltaf von á liverju sem gengur. Kjör- orðið er að missa aldrei kjarkinn, bíta á jaxlinn og bölva í hljóði — byrja á nýj- an leik, jiar sem frá var liorfið. Áhöfnin vinnur nú að Jjvír að koma fyrir neyðarstýri og þétta lestarlúgurnar. Hún vill vera við öllu búin, því ný 1 ægð er að myndast á Atlantshafinu! Og áður en ofviðrið skellur á að nýju Jiarf allt að hafa verið undirbúið til þess, að geta boð- ið Jjví byrginn. Síðari liluta dagsins brestur storimirinn á á nýjan leik. Þær góðu vonir, sem menn höfðu gert sér, voru að engu orðnar. Skipstjórinn kallar fyrsta stýrimann til skrafs’og ráðagerða. „Við skulum láta renna út um 30 hlekki af bakborðsakker- inu. Hvað segið Jiér um Jjað?“ „Eg er því alveg samþykkur, lierra skip- stjóri," svarar stýrimaðurinn. ,,Þetta ætti að koina í veg fyrir, að skipinu slái flötu uiidan veðrinu. Þunginn af akkerinn og keðjunni ætti að geta haldið skipinu upp í veðriði“ Stormurinn eykst jafnt og þétt næstu klukkustundirnar og næsta morgunn hef- ur liann náð að fullu sínum fyrri styrk- leika. F.nii er giipið til Jjess ráðs, að láta olí- una renna út. Vélarnar eru látnar dæla lienni í hafið. Sti von brást, að akkerið megnaði að halda skipinu upp í veðrið. Wiese skip- stjóri lætur þá hífa upjj akkerið og kem- ur Jjá í ljós, að það liggur betur í sjá eftir en áður. Enn situr loftskeytamaðurinn fyrir framan tækið sitt og hlustar á þau boð, sem í sífellu eru send út í ljéjsvakann. Það verður ekki hlé á SOS-köllum skip- anna. Hann heyrir enn hjáljjarbeiðni skip- stjórans á Flyíng Enterjjrise og fylgist Jjannig með baráttu Carlsens skipstjóra fyrir því, að koma skijji sínu í liöfn. Það voru ekki nema 170 sjómílur milli

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.