Nýtt S.O.S. - 01.07.1959, Side 35

Nýtt S.O.S. - 01.07.1959, Side 35
Nýtt S O S 35 kaft, því loftið var rnettað þykkum reykj- armekki. í fjarlægð heyrðust þungir dynkir, er djúpsprengjurnar sprungu. Jafnvel Hirst brá ónotalega. „Fjandinn hafi þá! Þeir eru að leita að okkur. Og ef þeir finna okkur með hlust- unartækjum sínum þá —“ „Ró í bátnum!" skipaði vélfræðingur- inn. „Gerið engan hávaða!“ Djúpsprengjukastið stóð klukkustund- um saman. Smám saman færðist það nær. Hinn dauðadæmdi kafbátur titraði stafna á milli, þegar sprengjurnar sprungu. Það heyrðist greinilega þegar sprengjan skall í sjóirin. Rétt á eftir skullu bylgjurnar, er þrýstingurinn orsakaði, á bátnum. Og loks kom svo sjálf sprengingin, sem berg- málaði í öllurn stálrörum kafbátsins svo ákaft, að það var engu líkara en höfuð þeirra kafbátsmanna ætluðu bókstaflega að springa. Þrátt fyrir allt var Maxie enn í skapi til að gera að gamni sínu. „Jæja, Jack, þú varst lengi að kvarta yfir því, að hafa aldrei heyrt í djúpsprengj- um. Ef einhver heldur því franr lengur, að þú sért ekki fullreyndur sjóliði, þá er mér að mæta!“ Enginn hló að þessunr lrálfkæringi. Nokkrir sjóliðar bærðu varirnar. Þeir báðust fyrir. Aðrir lréldu fyrir eyrun. En enginn nrissti stjórn á sér. Kannske vegna þess, að þeir voru svo sljóvir og þrekaðir af öllum þeinr firnunr, senr yfir þá lrafði dunið. Loks lrætti djúpsprengjukastið. Og allt í einu varð Jack þess var, að hann var kominn franr í bógrými kafbátsins. Hann hlaut að hafa verið hálf meðvitundarlaus, er þeir drógu lrann nreð sér þangað úr nriðstöðinni. Leyniskjölin voru brennd til ösku fyrir löngu. Nú var aðeins eitt eftir: að bjarga sér — ef þess var þá nokkur kostur. „Hve nrargir erunr við?“ spurði vél- fræðingurinn. „Við skulunr telja. Nei, það er ekki til neins. Við erum víst um 30 lreld ég.“ Aðeins 30 nrenn — guð sé oss náðugur! Jack leit í kringum sig ringlaður í huga í daufunr bjarnra neyðarljósanna. En það var rétt — mennirnir voru ekki fleiri. Allir þeir, senr voru í afturýminu lröfðu farizt \ ið sprenginuna og innstreymi sjáv- arins. Auk þess lröfðu allir farizt, senr voru í brúnni — helmingur áhafnarinnar lrafði látið lífið. Skilrúminu að fremri tundurskeyta- geymslu lrafði verið lokað, en til allrar ó- lukku hafði brotizt þar út eldur vegna skammhlaups. Þar lröfðu nokkrir nrenn látið lífið. Nú var gúmmíið, senr þétti skilrúmsþilið, farið að brenna. Reykurinn fyllti tundurskeytarúnrið svo menn áttu nrjög erfitt nreð að draga andann. Augun ætluðu næstunr út úr lröfðinu. Málningin á skilrúnrsþilinu var farin að detta af vegna hitans. Þetta var lrarla geigvænlegt, en sanrt var enn veik von unr, að lrægt væri að konrast út úr björgunarhólfinu. En nrargir voru orðnir svo veikburða, að þeim mundi vart endast kraftar til að fara þá leið. „Fljótt, fljótt! “ kallaði einn yfirmann- anna. „Hinir fyrstu þrír inn í lrólfið! Haf- ið þið allir sett á ykkur köfunarhjálmana. Þéttið lrólfið og opnið lúguopið!" Jack varð þess var, að Maxie Hirst ýtti honunr inn í hólfið. „Þú fyrst, boy! Eg kenr strax á eftir! Engin mótmæli!" Hólfið lokaðist að baki mönnunum þrenr. Þeir reyndu að opna lúguhlerann

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.