Nýtt S.O.S. - 01.09.1959, Blaðsíða 34
34 Nýtt S O S
sjáanleg. Skipið lá nú á hafsbotni ásamt
farmi sínum.
Um það bil samtímis og þetta skeði,
kom annað danskt skip í ljós í flóanum,
Það hlaut sömu örlög og „Danskborg",
en lagðist á hliðina og flaut þannig tals-
verðan tíma, og það varð til þess, að
nokkrir daskir sjómenn létu þar líf sitt.
KÚLURNAR SUNGU
YFIF HÖFÐUM OKKAR.
En allt í einu skeði dálítið óvænt, Enskt
herskip kom nú í Ijós. Það hafði séð hvað
um var að vera og hóf nú skothríð á kaf-
bátinn, án þess þó að hitta hann.
Kafbáturinn var. ekki viðbúinn, og nú
hófst hraður undirbúningur að því að
kafa, en við þær aðgerðir braut hann einn
björgunarbát hins danska skipsins, sem
ekki var kominn nógu langt frá skipinu.
Við það drukknuðu tveir danskir sjómenn.
Hinir af áhöfn bátsins svntu um í sjón-
um, en að lokum heppnaðist að ná þeim
inn í hina biörs'unarbátana. Lengi eftir
að kafbáturinn var kominn í kaf, hélt
enska herskinið áfram skothríðinni á þann
stað á hafinu, þar sem kafþáturinn hafði
horfið. Fallbvssukúlurnar hvinu yfir höfð-
um okkar os féllu niður á milli björg-
unarbátanna. en það var mikil mildi að
þær sköðuðn hvorki þátana eða neinn
af áhöfnnm beirra. Fn það var ekki nota-
legt meðan á því stóð.
BJÖRGUN.
Um kvöldið os nóttina bjargaði her-
skipið brezka öllum skipbrotsmönnum, og
við fengum hina beztu umönnun. En síð-
an hélt skipið áfram leitinni að kafbátn-
um, og eftir því sem ég bezt komst að,
hepnaðist að finna hann og koma honum
fyrir kattarnef. Þegar því var lokið hélt
herskipið til Plymouth með sjómennina —
um 50 manns. Okkur var komið fyrir á
sjómannaheimili, og fengum mat og föt
Við fengum einnig peninga, og það voru
konunglegir dagar meðan við dvöldum í
Plymouth, en þeir tóku nú enda. Við
vorum sendir til Hull, þar sem við geng-
um um borð í danska skipið „la Cour“,
sem flutti okkur til Danmerkur í góðu
yfirlæti, en þetta aðfangadagskvöld stend-
ur mér alltaf ljóslifandi fyrir sjónum til
æviloka, segir frásögumaður að lokuin.
Á þessu óri eru komin út fyrir utan
þetta hefti, ótta hefti og er efni þeirra
sem hér segir:
1. Að lokum bíður Gólginn. — Árekstur ó
Atlantshafi. — SOS og loftskeytatæk-
in.
2. Ketilsprenging. — Flugvélagildran. —
Hræðilegur atburður.
3. Kraftaverkið ó Vatnajökli (Geysis-slysið)
4. Á íslandsmiðum. — í sjóvarhóska.
5. Innilokaður í skipsflaki. — Á íslands-
miðum (niðurlag). — Einn ó bóti.
6. Nauðlending ó hafinu. — Heljarslóðir.
7. Skip í fórviðri. — Heljarslóðir (niður-
lag).
8. Pamir-slysið 1957. — SOS — við sökkv-
um.
Heftin fóst öil hjé afgreiðslunni.
Ritstjóri og ábyTgðarmaður: Gunnar Sigurmundsson.
Afgreiðsla: Brimhólabraut 24 Vestmannaeyjum. —
í Reykjavík: Óðinsgötu 17A. Sfmi 14674. — Prentað í
Prentsmiðjunni Eyrtin h. f.