Nýtt S.O.S. - 01.02.1960, Page 38

Nýtt S.O.S. - 01.02.1960, Page 38
ur nú einnig til togarans til þess að ná sjúka manninum frá borði og koma honum til Cuxhaven. Án ráða og hjálpar beggja gæzlu- og aðstoðarskipanna, hefði togarinn sennilega verið enn dögum saman á veiðisvæðinu, þar til skipstjóra hefði orðið það ljóst, að hann yrði sjúklingsins vegna að hætta við veiðarnar og hverfa heim. Það hefði leitt af sér það, að skip, áhöfn og farmur hefðu vikum saman verið sett í sóttkví. Hefði það skapað öllum hlutaðeigandi stórtjón. Þessi stutti kafli er tekinn upp úr frásögnum af þeim marg- víslegu störfum, sem eftirlits og hjálparskip Þjóðverja með fiskiflotanum verða að fást við og leysa. — Þekktustu aðstoðar- skip Þjóðverja hér við land. eru „Meerkatze", sem um getur i þessum kafla, og „Poseidon", sem er mjög fullkomið skip. Tímarifið F B - flug og bílar, sannar frásagnir Flytur spennandi sannar frásagnir um mannraunir, svaðilfarir og lífsháska i bílum og flugvélum.---Einnig mun það öðru hverju flytja frásagnir úr síðustu heimsstyrjöld.. Tímaritið F B fæst í öllum blaða- og bókasölum. 38 Nýtt S O S

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.