Nýtt S.O.S. - 01.02.1960, Blaðsíða 38
ur nú einnig til togarans til þess að ná sjúka manninum frá borði og
koma honum til Cuxhaven.
Án ráða og hjálpar beggja gæzlu- og aðstoðarskipanna, hefði togarinn
sennilega verið enn dögum saman á veiðisvæðinu, þar til skipstjóra hefði
orðið það ljóst, að hann yrði sjúklingsins vegna að hætta við veiðarnar
og hverfa heim. Það hefði leitt af sér það, að skip, áhöfn og farmur
hefðu vikum saman verið sett í sóttkví.
Hefði það skapað öllum hlutaðeigandi stórtjón.
Þessi stutti kafli er tekinn upp úr frásögnum af þeim marg-
víslegu störfum, sem eftirlits og hjálparskip Þjóðverja með
fiskiflotanum verða að fást við og leysa. — Þekktustu aðstoðar-
skip Þjóðverja hér við land. eru „Meerkatze", sem um getur i
þessum kafla, og „Poseidon", sem er mjög fullkomið skip.
Tímarifið F B - flug og bílar, sannar frásagnir
Flytur spennandi sannar frásagnir um mannraunir, svaðilfarir og lífsháska
i bílum og flugvélum.---Einnig mun það öðru hverju flytja frásagnir
úr síðustu heimsstyrjöld..
Tímaritið F B fæst í öllum blaða- og bókasölum.
38
Nýtt S O S