Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Blaðsíða 16

Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Blaðsíða 16
ingu aftur. Dimman jókst. Oft voru það eingöngú hinir fjallháu hvít- fyssandi brotsjóir, sem mennirnir gátu séð af brúnni, fyrir utan sitt eigið skip. „Menn geta ekki lengur verið við fallbyssurnar fram á“ þessi boð komu frá stórskötaliðsforingjanum. “Alt of mikil áliætta. Þýðingarlaust að binda þá fasta. Mennirnir frjósa þegar í stað við skyldustörf sín. „Allir fram á skulu færa sig aftur á.“ var næsta skipun skipherrans. „Gætið vel að, að enginn fari fyrir borð. Björgun yrði þá útilokuð.“ Stórskotaliðsforinginn klöngraðist niður úr brúnni og hélt sér dauða- ltaldi í kaðal , sem hafði verið strengdur aftur á, eftir skipinu. Hann færði sig eltir kaðlinum þangað til hann náði til manna sinna. Áður hafði verið ómögulegt að ltreyfa sig eftir þilfarinu nema með hjálp kaðals- ins, en nú þegar hin mikla ísing hafði lagst yí'ir alt þilfarið, liefði hver sá, senr missti af kaðlinum týnt lífinu. Auk þess gekk sjórinn yfir skipið, svo allt var í kafi. Sherbrooke horfði þungbúinn á, þegar sjómennirnir færðu sig eftir kaðlinum, að næsta niðurgangi. Honurn varð léttara þegar þeir voru allir komnir undir þiljur, og stórskotaliðsforinginn stóð á brúnni hjá honum aftur eins og snjómaður. „Eigum við ekki að beita upp í vindinn sir?“ spurði fyrsti stýrimaður, sem fyrir nokkru var kominn upp í brúna, og stóð hjá skipherranum. Skipherrann hreyfði hendina óþolinmóður. „Það er ekki hægt. Þann 31. eigurn við að hitta herskip Burnetts, og af því má til að verða. Þér vitið að Burnett kom þann 25. með J. W. — 51 lestinni til Murmansk og var gert ráð fyrir að hann færi þaðan í gær til þess að mæta okkar lest og hjálpa okkur yfir erfiðasta hluta leiðarinnar. Við verðum að reyna að halda áætlun, annars — Fyrsti stýrimaður kinkaði kolli og þagði, svo spurði hann. „Komst J. W. alla leið, án þess að missa neitt eða fenda í neinum bar- daga við óvinina?“ „Já, það er sagt svo. Og jafnvel jress vegna verðum við að vera enn betur á verði. Fyrir þrem dögum síðan urðum við varir við Þjóðverja.“ „Já það er ábyggilegt. og Jæir urðu líka varir við okkur“ greip stór- skotaliðsforinginn fram í. „Ef ekki hefði gert þetta veður hefði „Charlie" áreiðanlega ekki hlíft okkur Jjessa síðustu daga; J)að er víst“ „Charlie“ sagði Rohinson við sjálfan sig „Já Jreir nota Jætta nafn yfir hina Jrýsku flugmenn, sem fljúga yfir skipalestirnar og njósna um ferðir Jreirra, kemur heim við Jrað, sem við sáum þann 25. þ.m. Jrá flaug Jrýsk ifi Nýtt. S O S

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.