Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Blaðsíða 23

Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Blaðsíða 23
„Við verðum að halda okkur sem næst skipalestinnt,“ sagði Sher- brooke. „Hver veit nema að kafbátaárás fylgi?“ Mínúturnar liðu. „Obdurante” hafði snúið við og sigldi nú somu stefnu og hinir ókunnu tundurspillar á eftir skipalestinni í norður. Bretar héldu sig þá mitt á milli flutningaskipanna og hinna ímynduðu Rússa. „Obdurate“ var því á stjórnborða við Þjóðverja, sem él hafði hulið í bili svo erfitt var að koma auga á skipin. Á stórskotapallinum á „Obdurate" gaf fjarlægðarmælirinn upp vega- lengdirnar, eins og þær voru í Joað og Jaað skiptið. 80 hundruð — 81 hundruð — 82 hundruð o. s. frv. 80 hundruð var sama og 8000 yards eða 7,3 kílómetrar. Fjarlægðirnar jukust. Ókunnu skipin voru á bak- borða við „Obdurate“ og dálítið á undan lionum, og brezki skipherr- ann var að hugleiða með sjállum sér, hvort ekki væri óhætt að breyta dálítið um stefnu og færa sig nær hinum leyndardómsfullu skipum. Enn sem komið var, var ekkert hægt að segja um hvers konar skip Jretta voru. Það fór fjarri Jiví, að Breta grunaði, að Jiessi 3 dularfullu skip væru nú í þann veginn að ráðast á skipalestina frá norðvestrí undir forustu herskipsins „Admiral Hipper“. Taugaæsingurinn, sem ríkt hafði í brúnni á „Onslow“ fór nú rén- andi. Menn voru nú næmari fyrir kuldanum en áður, Jiegar hættan á skyndilegri árás óvinanna virtist ekki eins yfirvofandi og menn fyrst hugðu. George Robinson var kalt. Þótt hann væri í þéttri ullar- úlpu og hann þráði Miðjarðarhafið meir en nokkru sinni áður. Eftir Nýtt S O S 23

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.