Nýtt S.O.S. - 01.04.1960, Blaðsíða 4

Nýtt S.O.S. - 01.04.1960, Blaðsíða 4
Flutningaskipið „Bahia Blanca" 1918 — 1939 Tegund skips .................... Flutningaskip. Systurskip ...................... „Bahia Camarones", „Bahia Castillo" og „Bahia Lauro“. Skipasmíðastöð .................. Short Brothers, Ltd., Sunderland. Hljóp af stokkunum .............. 20. júní 1918. Stærð ........................... 8558 brúttó lestir. Lengd ........................... 143 m. Breidd .......................... 17,5 m. Djúprista ....................... 9,3 m. Vélakostur ...................... Ein 4 cyl. gufuvél, 1 skrúfa, 2 katlar. Vélarafl ........................ 325° hestöfl. Ganghraði ....................... 11 sjómílur. Burðarþol ....................... 10040 tonn. Áhöfn ........................... 48 menn. Útgerðarfélag ................... Hamburg-Sudamerikanische Dampf- schiffahrtsgesellschaft. Heimahöfn ......................... Hamborg. Merki ........................... DOHU. Nýtt S O S kemur út 10 sinnum á ári. Verð hvers heftis kr. 12,00, ár- gangurinn til áskrifenda kostar kr. 100,00, sem greiðist fyrirfram. Útgef- andi SOS-útgáfan, Vestmannaeyjum. Utanáskrift ritsins er: Nýtt S O S, Pósthólf 195, Vestmannaeyjum. Ábyrgðarmaður: Gunnar Sigurmundsson. Afgreiðsla i Reykjavik: Óðinsgötu 17A, simi 14674. Prentsm. Eyrún h. f.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.