Nýtt S.O.S. - 01.04.1960, Blaðsíða 38

Nýtt S.O.S. - 01.04.1960, Blaðsíða 38
BJARGARLAUS í OFVIÐRI 1. hefti 1960. 16. desember 1944 var stór amerískur floti stadd- ur í Filppseyjasundi á leið til árása á sttiðvar Japana á Luzon. Brast þá á ægilegur fellibylur, sem varð þess valdandi að 800 sjóliðar létu lífið. Þetta var einn ægilegasti fellibylur, sem komið hafði á þessum slóð- um. Menn runnu eftir skáhöllum þilförunum fálm- . andi höndum og reyndu að ná lialdi á hverju sem ' fyrir var og hurfu síðan í freyðandi hafið .Mörgum fköstuðu öldurnar utan í skipsskrokkana aftur og aft- ur. Það var engu h'kara en æðandi hafið vildi ekki unna neinum þess að lifa lífinir áfram. . F B. - Flug og bílar - 1. heffri 1960. í LEIT AÐ LEYNISKJÖLUM Frásögn þessi gerist skammt frá landamærum Mexikó, í suðurríkjum Bandaríkjanna fyrir nokkrum árum. Þar kemst upp um stórkostlegt rán á mönn- um í Mexikó, sem síðan eru fluttir í luktum kössum til Bandaríkjanna til að starfa þar í námum- Ungur stúdent við verkfræðingaskólann í I.os Angeles kemst á snoðir um þetta og Ijóstar upp um glaépalýðinn. F. B. — Flug og bílar — 2. heffri 1960 í BRENNANDI FLAKI ítalski flugmaðurinn Stoppani var einn af þekkt- ustu flugmönnum veraldarinnar á sinni tíð. Hann átti mörg heimsmet í flugi. — í Þessu hefti er sagt frá einni ferð hans og áhafnar lians yfir Atlantzhaf. Flugvélin varð að nauðlenda á hafiuu, eldur kom upp í henni og Stoppani varð einurn bjargað. Aðrir af áhöfninni urðu hinum gráðugu hákörlum að bráð.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.