Heimilispósturinn - 24.06.1961, Blaðsíða 7
Alice var tortryggnisleg á svipinn, en Flame
brýsti henni að sér og hvíslaði:
— Þetta verður ægilega skemmtilegur leik-
Ur» sjáðu bara til. Þegar við komum til frænku
tá þurfum við tvær að tala dálítið saman.
Ég veit, hvað þér finnst það leiðinlegt, þegar
fullorðið fólk er að masa saman um eitthvað,
sem þú þekkir ekkert til. Þú mátt þá skoða
Þig um í fína húsinu. Fyrst skaltu fara fram
1 forstofuna. Skilurðu mig?
Telpan kinkaði kolli.
■— Þegar þú kemur fyrir endann á forstof-
unni, er þar lítið herbergi. Þar er stórt borð
með spegli, alveg eins og mamma á, sjáðu,
°6 á þessu borði eru margir, fallegir hlutir.
Og veiztu, hvað þú átt að gera? Hún þagnaði
undartak: — Jú, nú skal ég segja þér. Þú
átt að taka eitthvað, sem er reglulega fallegt,
oitthvað, sem glitrar reglulega fallega. Arm-
^and eða hring eða fallega festi. Skilurðu?
Alice hló af hrifningu.
—• Þetta er allt og sumt, elskan mín, sagði
Plame og þrýsti henni að sér. Síðan skaltu
sGnga hlutnum niður í fallega, bláa veskið
Þitt og koma aftur til mín og góðu frænk-
Unnar. En mundu mig um það, að þú mátt
ekki segja eitt einasla orð. Það er þafj lang,
tongmikilvægasla, Alice. Ekkert einasta orð,
nmndu það!
— Já, svaraði Alice brosandi.
-— Þú ert stóra, myndarlega stúlkan mín,
hvislaði Flame í eyra hennar.
1 ofsahrifningu vafði Alice handleggjunum
*ast um háls móður sinnar.
ÞEGAR Flame kom inn í ibúðina við 64.
Straeti, sá hún strax, að þar var eins um-
horfs og þegar hún hafði komið þangað sein-
ast. 1 hverju smáatriði. En þegar Frú Castle
þirtist i síðum kjól, sem hún dró á eftir sér,
Sa Flame, að hendur gömlu konunnar skulfu,
°6 þegar hún settist í sófann, voru hreyfingar
Fennar óvenjulega óstyrkar.
'— Gjörið svo vel að fá yður sæti, sagði
gamla konan. Ég hef fengið nokkur bréf frá
iögfræðingi yðar. Þau hafa ekki nokkurn
skapaðan hlut að segja, svo að þér skuluð
hara segja honum að hætta þessum kjána-
skap. Lögfræðingar mínir hafa sýnt mér frain
a» að þér getið ekki borið neinar lagalegar
kröfur fram.
"— Bíðið andartak, sagði Flame. Ef þér hald
ið. að ...
— Það var engan veginn til að ræða þessa
klið málsins, sem ég bað yður að koma hing-
að- Hún leit á telpuna, sem stóð á bak við
oióður sína: — Svo að þetta er þá Alice. Er
þún alltaf svona hlédræg?
Gagnvart ókunnugum, svaraði Flame, og
oaetti síðan við: •— Hún má kannske litast um
1 húsinu. Hún er dálitið hjárænuleg, og auk
þess get ég ekki ímyndað mér, að umræðu-
eini okkar sé nokkuð fyrir hana.
Gamia konan hrukkaði ennið, en kinkaði
kolli;
• Gerðu það, sem þig langar til, Alice.
að er vist ekkert hérna, sem þú getur eyði-
a6t, að minnsta kosti nokkuð, sem mér er
annt um lengur. Farðu bara, barnið mitt.
Alice leit snöggt á móður sína, áður en
iún gekk fram að dyrunum, sem lágu að for-
si°fonni. Bláa veskinu þrýsti hún fast upp
að sér. Þegar þær voru einsamiar, sagði Frú
Castle:
~~ Telpan er ákaflega lík Leonard.
' ' Höfðuð þér búizt við öðru?
Gamla konan varp öndinni mæðulega:
77 hafði vonazt til, að við gætum rætt
ttiálið i ró og af skynseini- É6 hef ekki beðið
yður að koma með gömlu deiluatriðin. Allt
Það er dautt og grafið. Það er svo margt,
Sem hefur breytzt.
— Við hvað eigið þér?
— Ég hef skipt um skoðun, ef það er yður
eitthvað áhugamál. Dauft bros færðist yfir
varir hennar: — 1 rauninni er það ósköp
furðulegt. Skömmu eftir að Leonard dó, fékk
ég fyrir hjartað. Læknarnir sögðu, að það
væri ekki svo ýkja hættulegt. En ég vissi
betur.
— Það var hörmulegt, sagði Flame.
— Finnst yður það? Nújæja, það skiptir
í raunni engu máli heldur. En þetta varð
mér talsvert umhugsunarefni. Ég get ekki gert
neitt lengur fyrir Leonard, — nema kannske
fyrirgefið honum, og það gerði ég fyrir
löngu. Það eina, sem eftir er, er að gera eitt-
hvað fyrir eiginkonu hans og dóttur.
— Ég skil ekki almennilega ...
— Þér þekkið líklega erfðaskrána. Áður en
þér komuð til sögunnar, var Leonard einka-
erfingi minn, en ég gerði hann arflausan, eins
og yður er kunnugt. Nú vii ég ekki eiga neins
konar óvild, þegar ég hverf úr þessu lífi, og
ég vil, að barni Leonards líði vel. Það er
ástæðan til þess, að ég bað yður að koma
hingað, og lögfræðing minn um að koma hing
að síðar í kvöld til að breyta erfðaskrá minni.
Fingur Flame luktust krampakennt um stól-
bríkina. Gamla konan veitti því eftirtekt,
hvernig hnúarnir hvítnuðu og hló undirfurðu-
lega:
— Mestallar eigur mínar renna til yðar og
Alice. Þegar ég dey, verðið þér auðug kona.
Og einhvern tíma kunnið þér að standa
frammi fyrir erfiðu vandamáli. Inn í tilveru
Alice kann að koma ónytjungur, myndarlegur
slæpingi, sem þér hatið og fyrirlítið, en Al-
ice giftist engu að síður, hvað svo sem þér
segið. Og þá vil ég, að þér hugsið sem snöggv
ast til mín.
Hún reis á fætur:
— Nú verð ég að hvíla mig, áður en lög-
fræðingurinn kemur. Viljið þér kalla á dóttur
yðar.
— Alice, Alice! hrópaði Flame og gekk
fram að dyrunum, — Alice, livar ertu?
Stúlkan birtist í dyrunum, leit hræðslulega
í kringum sig og þrýsti bláa veskinu upp að
magurri bringunni.
— Jæja, þarna ertu þá. Komdu nú, góða
min. Kveddu Frú Castle kurteislega.
Alice tautaði eitthvað við gömlu konuna,
sem lét sér nægja að kinka kolli. Síðan tók
Flame i hönd hennar og leiddi hana fram
að dyrum.
Þær tóku leiguhíl heim. Hann kostaði tvo
dollara, en því skeytti Flame engu. Hún tók
handleggnum þétt utan um Alice alla leiðina
heim, og telpan, sem alls ekki var vön slik-
um blíðuhótum, brosti og hló af hamingju,
sem hún gerði sér ekki sjálf grein fyrir.
Þegar þær komu heim, fór Flame úr svarta
silkikjólnum sínum, kveikti á útvarpinu og
steig æðisgenginn stríðsdans, sem lokkaði
fram hrifningarhlátur telpunnar.
Hálfri klukkustund síðar liringdi síminn.
— Er þetta frú Leonard Castle?
— Já, hver er þetta?
— Nafn mitt er dr. Pierce, Frú Castle.
Þér þekkið mig ef til vill ekki, en það er ég,
sem hef annazt tengdamóður yðar upp á síð-
kastið. Ég vissi, að þér voruð eini eftirlifandi
vandamaður hennar, svo að mér fannst rétt
að hringja til yðar.
— Er eitthvað að? Hefur eitthvað komið
fyrir?
— Já, því miður. Ég var kvaddur til henn-
ar skömmu eftir heimsókn yðar. Ráðskonan
sagði mér, að hún hefði fengið kast skömmu
eftir að þér fórað. Þegar ég kom á vett-
vang, var það aim seinap.
(Framh. á bls. 20)
HEIMILISPÓSTURINN — 7