Heimilispósturinn - 24.06.1961, Blaðsíða 17
iður veginn. Þér þurfið ekki að halda mér.
8 lofaði að reyna ekki að komast undan.“
>,Slepptu henni,“ sagði Diana hlýlega. „Þú
yerður hvort eð er að aka. Hún getur setið
a milli okkar.“
>>Þetta er brjálæði,“ tautaði Charles.
En hann sleppti grönnum úlnliðnum og
orfði á það hvernig stúlkan teygði úr sér
a endurnýjuðu sjálfstrausti og harðneskju.
8 það var eitthvað annað? Gat það verið
m°ðurstolt?
í*au fóru eftir fyrirsögn stúlkunnar og óku
ut af aðalbrautinni og yfir á mjóan, forugan
Ekkert þeirra mælti orð. Þetta var
eirnskulegt flan. Charles efaðist ekki um að
Þau fyndu aftanívagninn.
En hverjir tækju á móti þeim? Sex vikna
Samalt barn sem væri að gráta sig í hel með-
a° harnung móðir þess fór út í demantaleit?
°a þrekinn vitorðsmaður liennar, vopnaður
0g svifist einskis?
,Aið verðum að nema hér staðar,“ sagði
s Ulkan, „þið verðið að klifra yfir girðing-
Una- Hún leit á skó Díönu. „Það er forugt.
8 hefði átt að segja yður það.“
„Það skiptir engu máli,“ sagði Díana og
ste‘8 út. „Vísið okkur leiðina.“
^túlkan stökk léttilega yfir girðinguna og
ekk að dökkum aftanívagninum. Hún opnaði
JKnar, kveikti ljósið og benti þeim að koma.
„Ess,“ sagði hún. „Hún er sofandi.“
Charles tók um handlegg Díönu og liélt
ur af henni. Hún hristi hann óþolinmæðis-
e8a af sér. Hún fylgdi stúlkunni hiklaust.
að var þögn fyrir innan.
Svo þetta var þá satt. Gharles fannst fæt-
r sínir skyndilega svo klossaðir og þungir
., sem hann kleif inn og sá Díönu standa
uta yfir dívan, þar sem barnið lá öruggt,
Uruy_‘rl PÚðum og gamalli gærukápu.
JJlana leit upp og endurtók skipun stúlk-
Unnar.
að"Uss, elskan. Ó, það er allt í lagi, liún er
vakna. Hún — ó, sérðu hún er að brosa.“
„hað getur ekki verið,“ sagði stúlkan. „Hún
Cr aðeins sex vikna. Hún kann það ekki.“
Höfuflin tvö litu yfir beðinn, úfið hár upp
a Earnslegum hálsi í óhreinni, svartri peysu
°8 fagurlega greitt hár Díönu með leiftrandi
demöntum undir lokkunum. Augu þeirra mætt
ust í hrifningu og undrun.
„Hún er yndislegt barn,“ sagði Díana. „Þér
hljótið að líta mjög vel eftir henni. En hvar
er faðir hennar?“
Stúlkan yppti öxlum.
„Hann!“ En hún bætti við. „Hann skildi
mér eftir aftanívagninn meðan ég þarfnast
hans.“
„Nú?“ sagði Charles hvasst.
Díana gekk til lians og tók um hönd hans.
„Ekkert, elskan. Við erum að fara heim.“
„Og á hún að sleppa? Svo hún geti brotizt
einhvers staðar annars staðar inn?“
Díana tók um hálsmenið á liálsi sér.
„Hún þarf ekki að stela,“ sagði hún lágt.
SKYNDILEGA tók Cliarles utan um hana.
Hann studdi hana niður stigann og sagði reiði
lega: „1 guðanna bænum, Díana! Við getum
talað við annan lækni. Þetta er ekki vonlaust
enn.“
Stúlkan, sem var ein eftir starði á eftir
þeim, ringluð og næstum því með eftirsjá.
Þau voru búin að gleyma henni! Allt þetta
vesen og svo höfðu þau varpað henni til lilið-
ar og snúið aftur til síns heims.
Hvílík heppni! Það var samt andstyggilegt
að hún skildi missa armbandið. Og hálsmen-
ið sem konan var með kostaði svei mér skild-
ing! Sumt fólk átti allt.
En áttu þau allt? Það lá nú í augum uppi
hvað var að konunni. Hana langaði til að eign
ast barn og liún gat það ekki. Hún hefði gefið
alla sína eigu, jafnvel hálsmenið til að fá að
horfa á barn eins og hana Parmy hennar og
vita að hún ætti hana.
Sumt fólk er geggjað, hugsaði stúlkan. Að
standa í öllum þessum vandræðum og and-
styggð, enginn maður, engir peningar, ekkert
nema gamla sígaunakerlingin, Jeannie Smith,
til að aðstoða mann um miðja nótt. Og að
vita svo ekkert, hvað gera skyldi við barnið,
vegna þess að nú var það til, líkt blindum,
mjálmandi kettlingi, sem beið eftir fæðu.
Og samt hafði þessi ríka kona, sem átti
þennan fallega mann öfundað hana. öfimdað
liana!
STÚLKAN leit undrandi á litla barnið. Hún
hafði brosað, það var satt. Það höfðu komið
brosviprur umhverfis munninn. Eitt augna-
blik hafði liún líkzt föður sínum.
Hún líktist honum enn. Stúlkan fann sting
í hjartastað.
„Farðu til fjandans,“ tautaði hún. „Ég býst
við að ég verði að fá mér vinnu. Varla slepp
ég aftur svona vel. Hvað á að verða um þig
með mönimu þína í fangelsi?“
Rödd hennar var reiðileg og það var eftir-
sjá i henni en augu hennar voru orðin blíð-
leg — harðneskjulegur, frekjulegur og ögr-
andi glampi þeirra var horfinn. Fingur henn-
ar luktust um gæruskinnskápuna.
Hún minntist þess hvernig maðurinn leit
á konu sína. Það augnatillit áttu ekki þeir
ríku einir. Hún kannaðist við það sjálf, bó
liún liefði aðeins séð það í svip.
En Jim hafði skilið kápuna sina eftir. Og
aftanívagninn. Hann hlaut að koma aftur og
hún yrði að vera kyrr.
Hún rétti fram armana og tók barnið í fang
sér.
„Svöng?“ spurði hún og rödd hennar brast
af þessari óvenjulegu blíðu. „Korndu þá dýr-
mæti gimsteinninn hennar mömmu sinnar.“
C
C
s
D»
e
Te'knari
C°sper
Cornelius
HEIMILISPÓSTURINN — 17