Heimilispósturinn - 24.06.1961, Blaðsíða 16

Heimilispósturinn - 24.06.1961, Blaðsíða 16
„Og reyna svo að komast undan á leiðinn1, Ó, nei! Díana “ Charles þagnaði þegar hann sá svipinn a andliti Diönu, svipinn, sem hafði þjáð hann svo lengi. „Við skulum gera það, sem hún vill Chárl* es,“ sagði Díana áköf. „Við skulum sjá barn' ið. Ef þetta er rétt sem hún segir skulum V1 sjá svo um að það verði litið eftir því.“ Stúlkan fann hverju fram fór. Hún sá, a sá, sem handsamaði hana var að gefa sig» a hann gat ekki neitað bón konu sinnar. Hun greip tækifærið. „ÉG LOFA að reyna ekki að sleppa. sver það við heiður minn.“ „Og hve mikils virði er hann?“ Augu stúlkunnar skutu gneistum. „Jafnmik' ils virði og þinn. Við skulum flýta okkur eða krakkinn öskrar sig í hel.“ „Mér finnst að mamma hennar hefði Þa ekki átt að fara frá henni.“ En rödd Charles var þreytuleg, sigurhrósið var horfið. „Hvar er þessi aftanívagn, ef hann þá er til og hvern ig komumst við j)angað?“ „Hann stendur á túni um það bil mílu vefí' ar héðan. Það er vegur þangað. Ég skal visa Dýrmœtur gimsteinn eftir DOROTHY EDEIM Innbrotsiþjófurinn barðist um á liæl og hnakka. Gliarles efaðist um að hann hefði farið með sigur af hólmi hefði maðurinn ekki verið minni og grennri en hann. En loksins hélt hann grönnum höndum mannsins fyrir aftan bak hans og lionum tókst að kalla á Díönu og biðja hana um að kveikja ljósið og hringja á lögregluna. Það liefði þá þrátt fyrir allt verið heppi- legt að Díana skildi veikjast svona skyndilega í leikhúsinu, annars hefðu þau ekki komið svona sneinma heim og innbrotsþjófurinn hefði 'koinizt undan með skartgripi Diönu. Hún var að vísu með demantshálsbandið, en það var ýmislegt annað verðmætt í liús- inu. Það hefði haft ill álirif á Díönu að missa það. Nú kveikti Diana ljósið og leit á fanga eig- inmanns síns. Hún rak upp undrunaróp: „Charles, það er stúlka!“ Charles leit niður á úfið hárið, grannan líkamann í svartri peysu og gallabuxum, reiði- legt, afskræmt andlitið og leiftrandi blá aug- un, sem litu hatursfull á hann. „Guð minn góður, það er rétt lijá þér! Jæja, })að skiptir engu máli. Hún er þjófur. Hringdu á lögregluna.“ „Nei!“ æpti stúlkan. „Þér getið ekki gert það! Ég á barn lieima!“ „Nei, hvað er að lieyra þetta?“ Gharles leit á grannan, drengjalegan líkama hennar. „Sveltur j)að?“ spurði liann vantrúaður. „Verðurðu að stela þess vegna? Tij að gefa því dýrmæta steina að eta?“ Skúffurnar í snyrtiborðinu voru opnaðar og hlutir á við og dreif. Deinantsarmband Díönu lá á gólfinu. „Hún sveltur ef ég kemst ekki fljótlega heim.“ Stúlkan brauzt örvæntingarfull um í fangi Charles. „Hún er ein. Hún er aðeins sex vikna.“ „Segðu lögreglunni það,“ sagði Charles. „Flýttu þér, Díana. Hringdu.“ En Díana lireyfði sig ekki. „Elskan mín, það getur verið að hún sé að segja satt. Það getur verið að hún eigi barn.“ „Vitleysa! Hún er ekki meira en sextán ára! Er það ekki ljúfan?“ Stúlkan reisti höfuðið og leit reiðilega á hann. „Ég er átján ára. Og ég er húin að segja það. Barnið er eitt í aftanívagni. Það lieyrir enginn ef liún grætur. Þér verðið að leyfa mér að fara. Ég hef ekkert tekið!“ „Það er ekki þér að ])akka. Tilraun til að fremja glæpinn er jafn slæm honum sjálf- um.“ „Það er það ekki! Það er það ekki! Og ef þér trúið mér ekki skal ég fara með ykkur og sýna ykkur barnið mitt.“ 1

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.