Heimilispósturinn - 24.06.1961, Blaðsíða 13

Heimilispósturinn - 24.06.1961, Blaðsíða 13
túlkur í Storkklúbbnum í*að leikur naumast nokkur vafi á því, að Storkklúbburinn sé um þessar mundir einn vinsælasti skemmtistaður unga fólksins í Reykjavik, og í tilefni væntanlegr- ar fegurðarkeppni á vegum húss- *ns, héldu blaðamaður og ljós- öiyndari Heimilispóstsins þangað fyrir nokkrum kvöldum og tóku aiyndir af nokkrum stúlkum í saln Þama var líka hið fegursta kvennaval samankomið, og gefum 'ið lesendum kost á að ganga úr skugga um það með því að birta í þetta skiptið nokkrar svipmynd- ir úr salnum. Myndimar, sem við tókum, reyndust ekld allar nógu góðar, og vafalaust höfum við misst af mörgum, en sem sagt, við erum ánægðir með árangurum og hlökkum mikið til að geta birt myndimar af útvöldum fegurðar- disum, sem sækja staðinn. Þegar við vorum að velja myndir úr til birtingar, varð einhverjum nær- stöddiun að orði: — HVAB SKYLDU ÞESSAB STÚLKUB HAFA VEBIÐ, ÞEG- AB VAITÐ VAE I FEGUBBAB- KEPPNINA í VOB?

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.