Heimilispósturinn - 24.06.1961, Blaðsíða 18

Heimilispósturinn - 24.06.1961, Blaðsíða 18
Otrúlegt en satt: Furðu- reran nír haf- djúp- ununt FÓLK var við inessu í sveitakirkjunni í Orford í Suffolk, þegar undrunarkliður reis skyndilega frá söfnuðinum við það, að inn kirkjugólfið staulaðist furðuleg vera ásaint tveim mönnum, vinnumönnum i Orford-kast- ala. Þessi furðuvera líktist manni nokkuð og gekk upprétt. Klœðlaus var hún, en var þakin þykku svörtu strýi, að höfðinu undanskildu, sem var nauðasköliótt. — Villimaðurinn! hvísluðu kirkjugestir æst- ir. Höfðinginn í kastailanum hefur sent villi- manninn til messu. Hver var þessi furðuvera, sem olli slíku uppnámi? Frá henni segir í brezkum ann- álum, sem ritaðir voru á þrettándu öld. Þar segir, að villimaðurinn hafi veiðzt í net árið 1204, og hafði aldrei sézt hans líki. Var á- kveðið að flytja hann til kastalans. Kastalahöfðinginn fékk áhuga á villimann- inum, og lét koma lionum fyrir í kastalanum. Virtist hann una sér þar liið bezta. Nærðist aðailega á fiski og livildist á rúmfleli og olli engum óþægindum. En þótt hann væri all-mannlegur í útliti, STUTT, SNAGGARALEG SKÁK Eftirfarandi skák fékk fegurðarverðlaun á skákmóti í Malaga á þessu ári. Hvitt: FARRE — Svart: GLIGORIC Kóngs-indversk-vörn. 1. c2-c4 g7-g6 7. Rbl-c3 Hf8-e8 2. g2-g3 Bf8-g7 8. d2-d3 c7-c6 3. Bfl-g2 d7-d6 9. e3-e4 Rb8-a6 4. e2-e3 Rg8-f6 10. h2-h3 Ra6-c7 5. Rgl-e2 0-0 Il.f2-f4 b7-b5 6. o-o e7-e5 12. g3-g4 - - Þessi leikur veikir hvítu kóngsstöðuna, og það notfærir Gligoric sér vel. 12. - - b5-b4 14. Bclxf4 h7-h5 13. Rc3-bl e5xf4 15. g4xh5 - - Eftir 15. g5, Rli7 16. Dd2, Re6 yrði peðið á g5 mjög illa sett. 15 - - Rf6xih5 17. d3-d4 Re6-í5 16. Bf4-cl Rc7-e6 18. Ddl-d3 Rgöxh3t Nú fer svartur að láta til skarar skriða. Það kemur sér mjög illa fyrir hvítan að riddari og biskup skuli vera á heimareitum sínum. 19. Bg2xh3 Bc8xh3 20. Dd3xh3 He8xe4 Svartur hefur fórnað manni fyrir tvö peð og sókn. 21. Re2-f4 Dd8-g5t 22. Dh3-g2 Bg7xd4t 23. Kgl-h2 Dg5-e5 24. Dg2-f3 Bd4-e3 Hvítur gafst upp. 25. Bclxe3 He4xe3 26. Df3-g4 He3-e4 27. Rbl-d2 He4xf4 28. Hflxf4 Rh5xf4 18 — HEIMILISPÓSTURINN vantaði samt það upp á, sem gefið gæti vitn- eskju um uppruna lians. Hann var ómæland> með öllu, hversu mjög sem reynt var til aö fá hann til að tala. Þetta var vinnumönnum í kastalanum ekk- ert um gefið. Sjálfir voru þeir fákunnandn og álitu mannveruna aðeins vera það að Þra' ast við. Það gætu allar mannverur talað, oí þeir skyldu lækna hann af þrákelkninni. Peir liengdu hann upp á fótunum og pískuðu hann miskunnarlaust. Aumingja mannveran Þar sársaukann þegjandi. Ekki heyrðist frá hon- um stuna, livað þá orð. Báru vinnumennirmr sig upp við húsbónda sinn, sem áleit þjó^' ráð að fara þá með viJlimanninn til messu- Þar hlyti hann að taka sönsum. En villimaðurinn var ekkert fyrir messuna. og tók engum sönsum. Hann sat allan tímann grafkyrr og skeytti engu um það, sem fr:1111 fór í kringum hann. Oili þetta talsverðum vonbrigðum, og P ekki sízt Kastalahöfðingjanum, sem gerðis brátt leiður á þessari drungalegu veru, se'n gerði ekkert annað en éta og sofa. Hann hafo1 ýms kykvendi í kastala sínum, sem han11 hafði ánægju af, hunda, hauka og hesta. P-11 nýjabrumið var horfið af villimanninum, se,n ekki gat komið upp svo miklu sem orði. Hann lét því sleppa honum í Ore-fljót, se,n rann ré-tt hjá kastalanum, eftir að hafa afgir hluta þess. Hvað gerðist eftir það var mjðg á huldu. Segja sumir annálar, að villimaður inn hafi flúið, en aðrir, að hann hafi vern þarna á þessum slóðum og oft vitjað fl'rrl húsbænda. Er fyrri skýringin mikið líklegri, enda fara engar áreiðanlegar sögur af lionum eftir a> honum var sleppt. 1 Englandi eru ýmsar sögur um hafgúur; sem gengið hafa á land, eða að minnsta ko-d1 sézt i sjónum. Árið 1814 birtist grein í ma inu Aberdeen Chronicle bréf frá skólastjóra nokkrum þar í borg, sem sagðist hafa haft |a af tveim sjómönnum í sambandi við haffm11' er þeir hefðu séð. Sagðist sjómönnunum svo frá, að Þeir liefðu komið auga á furðuveru um það 11 hálfa milu frá ströndinni, og hefðu þeir róiú nær til að athuga hana. Hefði hún verið 1 mannsliki, grængrá á litinn, alþakin hrokknu hári. Hefðu þeir séð veru þessa greinile^n niður að mitti, og hefði sá hluti hennar ven í mannslíki. Neðar sáu þeir ekki, og meðan þeir voru að virða hana fyrir sér, kafaði hu11 í djúpin og hvarf. Sagðist skólastjórinn hafa spurt mennlU‘( hvað eftir annað varðandi ýms atriði, , hefði þeim jafnan borið saman ...

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.