Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Side 83

Sagnir - 01.06.2006, Side 83
er litið.65 Jón Baldvinsson, Alþýðuflokki, vildi auka skattafrádráttinn: „...þannig að 1.000 kr. eru dregnar frá fyrir hvem skattþegn, 2.000 kr. fyrir hjón, sem em samvistum, og 500 kr. fyrir bam hvert."66 Jón Baldvinsson taldi hárrétt að stefna að því að ná sem mestum tekjum í ríkissjóð með beinum sköttum. Hins vegar bæri að draga ffá hæfilega fjárhæð til lífsviðurværis og að brýnustu nauðsynjar fólks yrðu gerðar skattfrjálsar. A þessum tíma greiddu Reykvíkingar 70% tekjuskattsins sem ríkissjóður fékk. Jón Þorláksson og Jakob Möller vom sammála um að því þyrfti að breyta. Hins vegar vom þeir ekki sammála um aðferðina til þess. Jón Baldvinsson vildi að þeir sem væm með um 500 - 1.000 kr. í árstekjur yrðu skattfijálsir. Þótt ekki væri vinsælt að greiða skatt vildu menn ekki missa sæti sitt á skattskránni. Það þótti víst ekki björgulegur búskapur ef menn náðu ekki inn á hana.67 jC öjirt samþyfcjlt Alþingi samþykhti breytingarnar á eldri lögunum en þó skyldu þau gilda áfram uns önnur skipan mála kæmist á.68 Umtalsverðar breytingar vom gerðar á lögunum frá 1921. Skattleysismark einstaklings var áffam 500 krónur og hjón höfðu ennþá 1.000 króna skattleysislágmark. Lágmarkið hækkaði fyrir hvert bam á framfæri hjóna. Það var 300 krónur, en fór upp í 500 krónur eftir breytinguna. Þingmönnum, og þá sérstaklega Magnúsi Guðmundssyni, fannst það varhugavert af Magnúsi Jónssyni, fjánnálaráðherra, að ætla að koma frumvarpinu óbreyttu í gegnum þingið því tekjumissir ríkisins yrði umtalsverður ef nýi skattstiginn yrði samþykktur. Þorleifur Guðmundsson þingmaður kvað þetta rétt athugað hjá Magnúsi. Tekjumissir ríkisins yrði nokkur en í fmmvarpinu væri reynt að hlífa þeim tekjulægstu sem lítið hefðu aflögu umfram lífsnauðsynjar.70 „Tilskipun um viðauka við tilskipun 30. nóvember 1921 um ákvörðun tekjuskatts og eignarskatts í Reykjavík" gekk í gildi hinn 1. febrúar 1923.11 Skattstjórinn í Reykjavík átti að eiga sæti í niðurjöfnunamefnd bæjarins og varð jafnframt formaður hennar. Auk þess kaus bæjarstjóm Reykjavíkur fjóra aðra menn til setu í nefndinni til eins árs í senn. Embætti skattstjórans í Reykjavík var stofnað formlega í byrjun árs 1922. Einar Amórsson, fyrrverandi ráðherra, var skipaður fyrsti skattstjórinn í Reykjavík. Fyrstu árin var embættið til húsa í kjallaranum að Laufásvegi 25, heimili Einars. Embættið var þar til húsa jafnlengi og Einar gegndi stöðunni eða til ársloka 1929.73 Fljótlega eftir að lögin tóku gildi kaus bæjarstjómin fjóra menn, þá Magnús V. Jóhannesson, Pétur Zophoníasson, Sigurbjöm Þorkelsson og Helga Guðmundsson, í niðurjöfnunamefnd. Allir höfðu þeir átt sæti í gömlu nefndinni nema Helgi Guðmundsson.74 í stað þess að nefndarmenn ynnu kauplaust komst sú nýskipan á að formaður nefndarinnar, sem var jafnframt skattstjóri Reykjavíkur, skyldi hafa 600 krónur í árslaun fyrir vinnu sína í nefndinni en aðrir nefndannenn fengu 400 krónur auk dýrtíðamppbótar.75 fofluTn Þegar fullveldi var náð árið 1918 var það vissulega mikill sigur en leiða verður hugann að því hversu skyldur ríkisins jukust að sama skapi fyrir vikið. Ríkisvaldið tók á sig sífellt meiri skyldur í fræðslu-, heilbrigðis- og samgöngumálum. Því þurfti hinn sameiginlegi sjóður landsmanna auknar tekjur. I ríkari mæli tók ríkisvaldið á sig það hlutverk að annast bá sem minnst máttu sín í samfélaginu og stækka opinbera tekjustofna. Sannast sagna var kominn tími á að ríkisvaldið styrktist og nútíminn Einar Arnórsson héldi innreið sína inn í samfélagið. Vissulega var ágreiningur um það hvemig átti aö innheimta skattana og sitt sýndist hverjum. Bændum var alls ekki vel við auknar álögur og málsvarar þeirra á þingi létu það heyrast. Frjálshyggjumenn þess tíma, sem börðust fyrir auknum ríkisumsvifum og nákvæmari skattheimtu, eins og Jón Þorláksson, viðurkenndu nauðsyn nýrra skattalaga. Á hinn bóginn óttuðust þeir að mestu álögumar lentu á Reykvíkingum og þá tilteknum hópum. Ekkert leyndarmál er að mesta skattheimtan fór fram í Reykjavík, því að um 70% skattteknanna komu þaðan. Hins vegar var megnið af þeim íjármunum flutt út á landsbyggðina til að stuðla að bættum hag sveitafólks. Velta má fyrir sér sanngiminni í þvi fyrirkomulagi en það hefúr vafalaust stafað af þeirri kjördæmaskipun sem var hér við lýði. Þó fór það á endanum svo að Island fylgdi í kjölfar flestra nágrannalanda sinna með því að taka upp háa beina skatta ásamt talsverðum tollum á sumar innflutningsvörur sem ekki töldust til brýnustu nauðþurfta. Niðuijöfnunamefndimar vom böm síns tíma þó vissulega hafi þær verið nauðsynlegar í upphafi og góðra gjalda verðar. Innheimta útsvarsins rann þó einungis til sveitarfélaganna en ríkinu var þröngt skorinn stakkur í tekjuöflun. Stofnun skattstofunnar var nauðsynleg í þessu efni, því halda þurfti utan um upplýsingamar sem fólk var skyldað til að gefa um tekjur sínar. Fyrir stofnun hennar þurfti að beita úrræðum gamla samfélagsins þar sem allir þekktu alla. Það auðveldaði starf skattanefndarinnar að þurfa ekki að eltast við fólk út um allan bæ og leita upp upplýsingar um tekjur þess, og geta þess í stað nálgast þær á vísum stað. Þetta bæði jók skilvirkni nefndarinnar og svo fengu borgaramir að vera óáreittir fyrir henni, ef þeir töldu skilvíslega fram. Segja má að þar sem enginn þekkir mann, þar er gott að vera. TTifvísanir 1 Sigurbjöm Þorkelsson: Himneskl er að lifa. Afram liggja sporin. Sjálfsævisaga III. Reykjavík, 1969, bls. 162. 2 Sigurður Snævarr: Haglýsing Islands. Reykjavík, 1993, bls. 322. 3 Bjöm Bjömsson: „Ágrip af sögu íslenzkrar skattalöggjafar". Afmœlisrit til Þorsteins Þorsteinssonar á sjötugsafmœli hans 5. apríl 1950. Reykjavík, 1950, bls. 44. Stjórnartíðindi 1874-1879 B deild, bls. 98-99. 4 Guðmundur Jónsson: The State and the Icelandic Economy, 1870- “Talla 2. Áætlaðar tekjuskattsgreiðslur af árinu 1923 lekjur í kr. Einhleypir Hjón + 1 bam Hjón + 2 böm Hjón + 3 böm “3.000 30,66 13,91 2,91 T0UÖ 3ÖTT6 "TT757 "T5775 “5.000 83,32 85,92 39,66 30,16 “ 10.000 322,04 102,74 TSÖ33 212,88 “20.000 1.156,20 1.066,20 1.033,02 999,42 Heimildir: Stjórnartiðindi 1923. A, bls. 2-3. Jóhannes Hraunfjörð Karlsson: Frá tíund til virðisauka, bls. 106. ajmr 2006 $1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.