Árroðinn : blað Alþýðuflokksfélags Akraness. - 01.01.1946, Side 7
ARROÐINN
7
ingu, að' líta á það með lítilsvirðingu
að viðlbúnaður sé hafður til þess að
deýfa hörmungarnar ef til loftárása
kæmi? Varla hafa þeir í Rússlandi van-
rækt viðbúnað, enda sýndi vörn þeirra
að þeir stóðu vel á verði, einnig gegn
loftárásum, en það horfir víst öðruvísi
við augum þeirra kommúnista á Akra-
nesi. A Akranesi var það ekki atriði til
að hugsa um, þó Þjóðverjar kæmu og
vörpuðu sprengjum sínum á Akranes-
bæ, og engin varnarviðleitni væri fyrir
hendi, ja, um það er kommúnistum al-
veg sama.
Byssuleyfi, sem vöm gegn fugladrápi.
Kommúnistum „tekur það ekki sárt að
sjá saklausu fuglana smáu“, skotna hel-
skotum, flögra á haf út, og líða þar
kvaláfullar dauðastundir við hungur og
helsæri.
Málleysingjarnir, um þá er komm-
únistum alveg sama.
Varnir gegn éleitni rottanna, gegn
loftárásum é stríðstíma, gegn sporti,
sem fer í þá átt að kvelja til dauða
börn náttúrunnar. Allt svoleiðis er létt-
meti á mælikvarða þeirra kommúnista.
Garðyrkja hefir verið stór liður í af-
komu Akurnesinga um langan aldur.
Nú er bærinn að byggjast yfir garð-
löndin, svo ef garðyrkjan á ekki að
leggjast niður, verður að nema ný lönd
ti'l garðyrkju. Hvort það er gert af skyn-
semi og þekking'U, það er kommúnist-
um alveg sama um.
Að hafa komið fram með tillögu um
að fangahús yrði byggt við sama hús
og gagnfræðaskólinn er í. Ekki er á-
stæða til að halda því fram að tillaga
þessi væri heppileg, enda fram borin
'til þess að h'leypa hita í málið og á
þann hátt að skapa því framgang. En
á það skal þó bent, að fangahús er því
að eins nauðsynlegt, að ómennskan eigi
of djúpar rætur í framgangi fólksins.
Gagnfræðaskóli á að uppræta ómenn-
ingu og drykkjuskap. Réttur spegill
drykkjuskaparins sést í fangahúsinu
við tækifæri þegar drukknir menn eru
teknir úr umferð: Ég spyr: Er þá alveg
óheppilegt að sýna æskunni í þann
spegil, samhliða leiðbeiningum og út-
skýringum kennara? Kommúnistinn í
skólastjórastöðu gagnfræðaskólans
mætti gjarnan svara þessu.
Um fleira í áminnstri grein hirði ég
ekki að ræða í þetta sinn, en bendi á
að síðustu þeim sem um þessi mál
Húsnæðismálið
Á undanförnum árum hefur Alþýðu-
flokkurinn hér á landi haft forgöngu í
flestum þeim málum sem miðað hafa
að réttarbótum; bættri afkomu og að-
búð alþýðufólks í landinu. Eimi þáttur-
inn í baráttu þessa stjórnmálaflokks og
hann ekki ómerkur, er lögin um verka-
mannabústaðina. Það er óhætt að full-
yrða að fyrir þessa mikilsverðu lög-
gjöf á nú margur fátækur verkamað-
urinn því láni að fagna að meiga dvelja
með fjölskyldu sinni í eigin húsi, sem
annars ætti þess engan kost.
Hér á Akranesi hefur verið unnið að
byggingu verkamannabústaða undan-
farin 2 ár og byggðar 20 íbúðir. Þetta er
fyrst og fremst verk fulltrúa jafnaðar-
manna I bæjarstjórn Akraness. Má segja
að þeir hafi leyst af hendi mikið starf
Við framkvæmd þessa máls og unnið
með dugnaði og fyrirhyggju. Ekkert
hefur verið til sparað svo þessar fbúðir
yrðu sem vandaðastar, bæði hvað snert-
ir efni og vinnu, og er það auðvitað
höfuðkostur. Auk þess sem íbúðirnar
eru mjög hægar fyrir húsmóðurina, þar
sem hvorki þarf að ganga stiga eða
tröppur, þá er hver íbúð' ásamt til-
heyrandi lóð algjörlega út af fyrdr sig.
Alþýðuflokkurinn vill koma í veg fyrir
húsnæðisleysi, sem er þjóðanböl. Hann
hefur alltaf og mun framvegis stuðla
að því að hver einasta fjölskylda í Iand-
inu eigi ráð á sínu húsnæði en þurfi
ekki að búa við öryggisleysi og stund-
hugsa, að bera saman greinargerð okkar
fulltrúa Alþýðuflokksins, og neyðar-
ópsgreinina í Dögun. Þá sjá menn
hvernig á málunum er haldið. Þrátt
fyrir augljósan vilja og alla hugsanlega
viðleitni til þess að benda á lítil af-
köst, ófrjóa hugsun og ranga fram-
komu, kemst öll gagnrýnin fyrir í
tveggja dálka grein í svo litlu blaði sem
Dögun er; er þó engu orði minnst á þau
mál, sem kommúnistar sjáanlega geta
ekki gagnrýnt, enda passar það ekki í
kramið; innrætið segir alltaf til sín.
Trúarjátningin þeirra kommúnistanna
er ekki nema á einn veg: Svívirðdngar
og simdrung, málefnaþjófnaður og lýgi.
Svbj. Oddsson.
um neyðarkjör leigjandans. Það sýnir
m. a. hin mikilsverða breyting á lög-
um um verkamannabús'taði sem lágu
fyrir Alþingi nú í haust, og var flutt
af fulltrúa Alþýðuflokksins. Þessi
breyting nær vonandi fram að ganga
og mun þá gjöra iánskjör stórum
gengilegri en þau hafa áður verið. Það
eru því mikil líkindi til þess að bygg-
ing verkamannabústaða, verði hafin í
miklu stærri stíl, en áður héfur þekkzt
hér á landi og mun óhætt að treysta
því, að forustumenn Alþýðuflokksins
hér 'í bæ munu ekki liggja á liði sínu,
við framgang þessa máls á næstunni, og
vinna að því að sem flestir fái notið
þeirra hlunninda sem alþýðu landsins
eru boðin með þessari réttarbót.
H. J.
Uppboð
Það 'hefur löngum verið siður að
bjóða upp vörur. Uppboðsvörur eru
sém aðrar vörur misjafnar að gæðum og
misjafnlega eftirsóttar.
Uppboð á mönnum er heldur ekki
óþekikt fyrirbrigði. — Áður fyrr var
slíkt uppboð nefnt þrælasala, en það
orð er ekki talið viðeigandi á mansali
hjá menntuðum nútímaþjóðum.
Það er stundum háft orð á því, að
stjórnmálaflokkarnir séu að bjóða í
þennan og þennan mann, og þá skyldi
maður ætla, að eftir einhverju væri að
sækja í þeirri persónu, enda þótt.slíkir
eiginleikar að hafa sjálfan sig á upp-
boði, geti ekki mælt með neinum manni,
enda eru það ekki nema einstaka póli-
tískir flö'kkar, sem hafa þann sið að
kaupa menn á uppboði.
Þótt ef til viR sé eitthvað verðmæti
í mönnurn þeim, er sá orðrómur leikur
um, að séu á uppboði, eru sumir
þessara uppboðsmanna það aumkunar-
verðir, að vera svo lítils virði í aug-
um flestra manna, að fæstir vilja bjóða
í þá. Þessir vesalingar verða stöðugt
að ganga á milli og bjóða sig og bjóða,
og svo þegar ékkert gengur, þá er ekki
annað úrræði, en að bjóða sig með af-
slætti.