Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 83

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 83
69 Tala starfsfólks í atviimurckstri, og lijá bæ og ríki í Reykjavík 1943. Karl- Kon- Samt. I. Einkarekstur o. þ. h.: ar ur Iðnaður 3968 1948 5916 Verzlun 1529 828 2357 Veitingar 92 331 423 Fiskveiðar og siglingar: Sjómenn 885 10 895 Landmenn 264 24 288 Samgöngur (á landi) 117 4 121 Lánstofnanir 141 53 194 'i'ryg'8'mgastofnanir 77 50 127 Málafærsla og fasteignasala 37 16 53 Endurskoðun 19 3 22 Blöð 60 22 82 24 20 44 Sjúkrahús o. þ. h 21 154 175 Eélagssamtök 15 4 19 I. Alls 7249 3467 10716 II. Reykjavíkurbær: Bæjarsjóður: Skrifstofu- og afgreiðslust. 108 29 137 Loggæzla 82 1 83 Brunamál 32 1 33 Eræðslumál: Kennarar 65 48 113 Aðrir . 12 60 72 Sund og böð 18 37 55 Sjúkrahús o. þ. h — 9 9 Gatna- og sorphreinsun .. 54 6 60 Bæjarsjóður samt. 371 191 562 Fyrirtækin: Rafmagnsveita 163 18 181 Kar-1 Kon- Samt. ar ur Gasveita 21 21 Vatns- og hitaveita 26 2 28 Höfn 115 2 117 Fyrirtækin samt. . 325 22 347 II. Alls 696 213 909 III. Stíkið: Ríkissjóður: Stjórnarráðið, Hagstofan og Alþingi 64 27 91 Lög- og tollgæzla, skattam. 158 24 182 Póst- og símamál 186 72 258 Fræðslumál 108 31 139 Heilbrigðismál 37 163 200 Vitamál 11 1 12 Vegamál 89 3 92 Atvinnu- og tryggingam. .. 50 13 63 Rannsóknastofnanir 33 14 47 Viðskiptaráðstafanir 46 11 57 Ríkissjóður samt. . 782 359 1141 At vinnurekstur: Verzlun 75 50 125 Iðnaður 178 19 197 Skipaútgerð: Sjómenn 130 8 138 Landmenn 73 5 78 Atvinnurekstur samt. 456 82 538 III. Alls 1238 441 1679 I,—III. All3 9183 4121 13304 Aths.: Töflur þær, sem hér birtast yfir tölu starfandi fólks í atvinnurekstri og hjá bæ og ríki í Reykjavík, haustið 1943, eru samdar eftir gögnum, er hagfræðingur bæjarins safnaði fyrir nefnd, sem skipuð var samkv. ályktun bæjarstjómar 2. sept. þ. á., til þess m. a. að rannsaka atvinnuhorfur í bænum. Nefndin birti allítarlega greinargerð um það mál, dags. 16. des. 1943. ■— Hér skulu gefnar nokkrar skýringar við töflumar: Iðnaður og verzlun em hér ekki fyllilega aðgreind, enda er það naumast hægt. Er látið ráða, hvaða starfsemi fyrirtækin reka aðallega. Hvert fyrirtæki er talið aðeiris einu sinni, enda þótt starfsemi þess sé tvíþætt eða f jölþætt, og það reki t. d. margar búðir. Tala smásöluverzlana er hér því miklu lægri en í töflu á bls. 66. Hér falla niður allar verzl. sem reknar em í sambandi við iðnað, t. d. mjólkurvinnslu, brauða- og kökugerð, klæða- og feldskurð, skartgripa- og úrsmíði o. s. frv. — 1 töflunum er sýnt, hvernig starfsfólkið skiptist í hverri starfsgrein eftir helztu störfum. Forstjórar fyrirtækja eru yfirleitt taldir með skrifstofufólki. Iðnaðinum er skipt í handiðnað og iðju, og er þar farið eftir kröfum þeim, sem gerðar em um fagþekkingu í hverri starfsgrein. 1 töflunni yfir iðnað og verzlun eru fyrirtæki ríkisins talin með, en í heildaryfirlitinu yfir tölu starfsfólks er allt starfsfólk ríkisins fært sér, en sýnt hversu margt starfar við atvinnurekstur, og er það dregið út úr viðkom. starfsgr. í almennum atvinnurekstri („einkarekstur o. þ. h.“). — Nokkuð mun vanta á, að náðst hafi til alls atvinnu- rekstrar í bænum, og em tölurnar þvi of lágar. Einkum má gera ráð fyrir að vanti inn í húsa- gerð (byggingariðnað) og fatagerð (t. d. kjólasaum, prjón o. þ. h.). — Upp í töflurnar er fyrst °S fremst tekið það starfsfólk, sem vinnur nokkum veginn að staðaldri í hverri starfsgrein. — Hekstur sjálfseignarbifreiða og mest öll lausavinna (daglauna- eða verkamannavinna), nema í byggingariðnaðinum, er ekki talin með í töflunum. Talið var, að á vörubifreiðastöðinni „Þrótt- úr“ störfuðu um 300 sjálfseignar-bifreiðastjórar, og um 320 fólksflutningabifreiðir væru reknar frá öðmm bifreiðastöðvum bæjarins, flestar í sjálfseign bifreiðastjóranna. — Þess má geta, að bieð starfsfólki i iðnaðinum voru taldir um 170 og í verzluninni rúml. 70 bifreiðastjórar, eða aús störfuðu nálega 150 manns við bifreiðaakstur í þeim starfsgreinum. — Hjá bæjarsjóði störf- aðu í okt. og nóv. 310—320 daglaunamenn við gatnagerð o. þ. h., auk þeirra starfsmanna, sem taldir em í töflunni. 1 töflunum em ekki taldir um 530 manns, sem unnu við hitaveituframkvæmd- ir hjá Höjgaard og Schultz, og 600—700 manns, sem störfuðu á vegum setuliðsins. Auk land- vinnumanna, sem taldir em starfa í fiskveiðum og siglingum, unnu hjá Eimskipafélagi Islands °g Skipaútgerð ríkisins allt að 250 manns í ígripavinnu við afgreiðslu skipanna, þegar þau vom í höfn. Hjá öðmm vinnuveitendum, sem önnuðust afgreiðslu við höfnina, unnu litlu færri menn í ígripavinnu. Þeir, sem stunda hlaupavinnu við höfnina, vinna hjá hinum ýmsu vinnuveitendum á víxl, eftir því, sem vinna fellur til. — Hjá bæjarsjóði eru taldir allir kennarar og lögregluþjón- ar, sem fá laun greidd úr bæjarsjóði, þótt rikið (og höfnin) beri nokkum hluta launakostnaðarins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.