Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 134

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 134
120 Hitaveitukerfið í Reykjavík. Safnæöar Aðalæðar Bæjarkerfið Vatnsæðar Laugaveitu Vídd Leiðslur m. Lokur stk. Leiðslur km. Lokur stk. Leiðslur m. Lokur stk. leiffslna: %" 149' 1” — — — — 4692 151 341 l%" — — — — 5936 56 265 1%" — — — 42 4120 33 142 2" — — — — 5314 59 486 2%" — — — 46 4798 42 70 3" — — — — — — 720 4" 1005 23 — — 2512 23 455 6" 247 7 — — 2094 20 — 7" — - ; ■ — 743 — 2700 8" 70 i — 8 1220 10 — 10” 1024 2 — 6 2084 15 — 12” 305 3 : 8 2019 8 — 13" 700 — — — — — ' 14" — — 30,6 26 — 4 — 16" — — — — 407 16 — 18" — — — — 240 1 — Samtals . 3351 36 30,6 136 36179 438 5328 Aths.: Um vatnsveituna og hitaveitu frá Laugunum, sjá Árbók 1940, bls. 120. — Árið 1933, 6. júlí, samþykkti bæjarstjórn Reykjavikur samning um rétt til að rannsaka hitasvæðið á Reykj- um og Reykjahvoli í Mosfellssveit. Samningurinn, sem veitti bæjarstjóm forkaupsrétt að hitarétt- indum þar innan viss tíma, ef hún óskaði eftir að kaupa þau, var undirritaður 15. s. m. Bæjar- stjóm samþykkti svo kaup á jarðréttindum þessarra jarða 22. jan. 1935 fyrir kr. 150 þús., afsal dags. 22. júní s. á. — Á þessum og næstu ámm vom framkvæmdar rannsóknir á hitasvæðinu, borað eftir heitu vatni og áætlanir um virkjun þess gerðar. 1 byrjun ársins 1937 var sá undir- búningur kominn svo vel á veg, að talið var, að framkvæmdir á virkjun heita vatnsins, sem nú var komið upp í 150 1/sek., gætu hafizt. Frumáætlun að virkjuninmi var lokið í okt. 1937. Áætlunina gerðu verkfræðingar bæjarins. — Á árunum 1937 og 1938 leitaði þáverandi borgarstjóri, Pétur Halldórsson, fyrir sér í Englandi og Svíþjóð um öflun á lánsfé til fyrirtækisins. Þrátt fyrir góð- ar undirtektir fjármálamanna og að álit þeirra verkfræðinga (enska verkfræðingsins Mr. Ric- hards og sænska verkfræðingsins hr. Tom Nordenson), sem leitað var til um áætlanir íslenzku verkfræðinganna, staðfestu þær áætlanir, tókst ekki að afla lánsfjár í þessum löndum. — Sum- arið 1938 vöknuðu hins vegar vonir um, að takast mætti að ná samkomulagi við danska verk- fræðingafirmað Hajgaard & Schultz, sem á árunum 1935—37 byggði Sogsveituna fyrir bæinn, um að taka að sér að koma upp hitaveitunni. — 1 ársbyrjun 1939 fór þáverandi bæjarverkfræðing- ur, Valgeir Bjömsson, til Kaupm.haínar og vann að framkvæmd málsins við firmað. Málalok urðu þau, að 28. apríl 1939 barst bæjarstjóm tilboð frá firmanu um að taka að sér verkið. Bauð Handelsbanken í Khöfn að veita lán tií framkvæmdanna, ásamt firmanu. Bæjarstjórn samþykkti að ganga að tilboðunum, og samningar voru undirritaðir í Khöfn 15. júní 1939. — Sumarið 1939 var unnið að uppdráttum og útboðslýsingum. Vann núverandi hitaveitustjóri, Helgi Sigurðsson, m. a. að því hjá Hajgaard & Schultz í Khöfn, ásamt verkfræðingum firmans. Tilboða í efni var leitað á Norðurlöndum, í Englandi, Þýzkalandi, Belgíu og Ameriku. Um þetta leyti brauzt heims- styrjöldin út, og torveldaði ófriðurinn strax framkvæmdimar. Samningar tókust þó um kaup á efni frá Norðurlöndum, Þýzkalandi, Englandi og Belgíu, eftir því, sem framkomin tilboð gáfu tilefni til. Einn farmur af þessu efni náðist frá Khöfn áður en Danmörk var hemumin og sam- göngur við meginland Evrópu tepptust að fullu og öllu. Itrekaðar tilraunir voru gerðar til að fá imdanþágu um flutning efnisins, en þær tilraunir, sem horfðu allvænlega um skeið, fóm loks út um þúfur. — Þegar sýnt var, að hið umsamda efni fengist ekki flutt til landsins, var þegar haf- izt handa um útvegun efnis frá Englandi og Ameríku. Tókst loks að fá nauðsynlegt efni til framkvæmdanna í Bandaríkjunum, og koma því til landsins, þrátt fyrir þá örðugleika, sem af ófriðnum leiddi. — Verklegar framkvæmdir við byggingu hitaveitunnar frá Reykjum hófust sumarið 1939 (í ág.), en var aftur hætt að mestu á árinu 1941, vegna vöntunar á efni. Fram- kvæmdir hófust að nýju haustið 1942 (í nóv.), og haustið 1943 var verkið komið svo langt áleið- is, að vatni var hleypt á fyrsta húsið (Listasafn Einars Jónssonar) 1. des. Um áramót var vatn komið í ca. 1300 hús. Aðaltengingunum var lokið í byrjun maí 1944. Var þá búið að tengja alls 2100 hús. Síðan hefir húsunum smá fjölgað, og nú (des. 1945) eru 2850 hús, með 3375 miðstöðvar- kerfum, í sambandi við hitaveituna frá Reykjum. Hitaþörf þessara húsa er 77 millj. hitaeining- ar á klst. (kg.°/h). 1 sambandi við hitaveituna frá Laugunum eru auk þess um 70 hús. — Á Reykjum hafa verið boraðar 38 holur, samtals 13103 m., eða 345 m. að meðaltali. Dýpsta holan er 621 m. Unnið er nú að þvi að bora með tveimur borum. Mesta vatn, sem fengist hefir úr einni holu, er 40 1/sek. — Magn heita vatnsins á hitasvæðinu á Reykjum er nú (árslok 1945) 210 1/sek. í frjálsu rennsli, en hefir verið aukið upp í 287 1/sek. með því að dæla úr borholunum. Hiti vatnsins við dælustöð er 85° C. — Ef hagnýttur væri 35° hiti af vatnsmagninu yfir árið, miðað við 250 1/sek. rennsli, samsvaraði sá hiti ca. 70 þús. tonnum af kolum, eða ca. 14 millj. kr., miðað við núverandi kolaverð. Við 50° hitanýtingu vatnsins væru samsvarandi tölur 100 þús. tonn og/
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.